Vinnsla persónuupplýsinga barna
Vinnsla persónuupplýsinga um barn talin nauðsynleg vegna framkvæmdar samnings
Ef vinnsla persónuupplýsinga um barn er talin nauðsynleg vegna framkvæmdar samnings er mikilvægt að barnið skilji um hvað samningurinn er og þá getur aldur barns skipt miklu máli. Ekki er til dæmis hægt að gera sömu kröfur á 7 ára og 17 ára börn.