Fara beint í efnið

Landsskipulag

Umsögn Skipulagsstofnunar um athugasemdir við lýsingu Landsskipulagsstefnu 2015-2026

14. apríl 2014

Umsögn Skipulagsstofnunar um athugasemdir við lýsingu Landsskipulagsstefnu 2015-2026

Lýsing Landsskipulagsstefnu 2015-2026 var auglýst 19. febrúar síðastliðinn þar sem öllum gafst tækifæri á að koma á framfæri ábendingum og athugasemdum við hana, frestur til að gera athugasemdir við lýsingu var til 12. mars. Alls bárust 19 athugasemdir sem Skipulagsstofnun hefur nú unnið úr og mun nýta við áframhaldandi vinnu við landsskipulagsstefnu.

Umsögn Skipulagsstofnunar.