Fara beint í efnið

Landsskipulag

Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026

4. maí 2015

Tillaga
til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Hægt er að nálgast þingskjalið og fylgjast með ferli málsins á vef Alþingis, en auk þess er fjallað um það á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytis.