Fara beint í efnið

Landsskipulag

Skipun ráðgjafarnefndar fyrir mótun landsskipulagsstefnu

16. desember 2011

sitelogo-landsskipulag

Umhverfisráðherra hefur skipað ráðgjafarnefnd um gerð landsskipulagsstefnu. Hlutverk nefndarinnar er að vera ráðherra og Skipulagsstofnun til ráðgjafar og samráðs við undirbúning og gerð landsskipulagsstefnu. Í nefndinni sitja:

Sigríður Auður Arnardóttir, formaður, umhverfisráðuneyti,Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, skipulagsfræðingur, skipuð án tilnefningar,Dorothee Katrín Lubecki, tilnefnd af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti,Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,Albertína F. Elíasdóttir, skipuð áheyrnarfulltrúi, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,Þorsteinn R. Hermannsson, samgöngufræðingur, tilnefndur af innanríkisráðuneyti,Helga Barðadóttir, deildarsérfræðingur, tilnefnd af iðnaðarráðuneytiHéðinn Unnsteinsson, stefnumótunarfræðingur, tilnefndur af forsætisráðuneyti.

Nánar er hægt að lesa um skipun nefndarinnar á heimasíðu umhverfisráðuneytis