Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landsskipulag

Þessi frétt er meira en árs gömul

Óskað eftir umsögnum vegna nýrrar skipulagsreglugerðar

4. nóvember 2011

Óskað eftir umsögnum vegna nýrrar skipulagsreglugerðar

Reglugerðardrögin hafa nú verið send til umsagnar en frestur til að skila umsögnum er til 1. desember næstkomandi. Umsagnir skulu sendar í tölvupósti á postur@umhverfisraduneyti.is eða á:

Umhverfisráðuneytið

Skuggasundi 1

150 Reykjavík

Sjá nánar á heimasíðu umhverfisráðuneytisins