Landsskipulag
Málstofan um miðhálendi Íslands 29. mars - Glærur og önnur gögn
2. apríl 2012
Í málstofunni var fjallað um skipulagsmál á miðhálendinu sbr. auglýsta dagskrá. Málstofan var mjög vel sótt, en rúmlega 80 manns mættu á fundinn og tæplega 60 tóku þátt í umræðum og rýni á sviðsmyndum um stefnu fyrir skipulagsmál á miðhálendinu.
Í málstofunni var fjallað um skipulagsmál á miðhálendinu sbr. auglýsta dagskrá. Málstofan var mjög vel sótt, en rúmlega 80
manns mættu á fundinn og tæplega 60 tóku þátt í umræðum og rýni á sviðsmyndum um stefnu fyrir skipulagsmál á miðhálendinu. Meðfylgandi eru glærurnar og önnur gögn í pdf skjölum af fundinum en samantekt á rýnivinnu mun birtast hér á vefnum innan skamms.
Ferðamennska á miðhálendi Íslands: Hvert ber að stefna? Anna Dóra Sæþórsdóttir, Háskóla Íslands.
Áætlanir ríkisins á landsvísu. Hvað eru þær að segja um miðhálendið? Árni Geirsson, Alta.
Aðalskipulagsáætlanir sveitarfélaganna á miðhálendi Íslands. Guðrún Halla Gunnarsdóttir, Skipulagsstofnun.
Sviðsmyndir fyrir stefnu um miðhálendið. Einar Jónsson, Skipulagsstofnun.
Umræður um og rýni á sviðsmyndum fyrir stefnu um miðhálendið. Sebastian Peters, VSÓ Ráðgjöf.
Lýsing sviðsmynda fyrir stefnumörkun um miðhálendi Íslands. Vinnugögn Skipulagsstofnunar.