Fara beint í efnið

Landsskipulag

Kynningarfundi í Borgarnesi í dag er frestað vegna veðurs

19. janúar 2015

Kynningarfundi í Borgarnesi í dag er frestað vegna veðurs

Fyrirhuguðum kynningarfundi á tillögu Landsskipulagsstefnu 2015-2026 í Landnámssetrinu Borgarnesi hefur verið frestað vegna veðurs. Ný tímasetning verður auglýst síðar.