Fara beint í efnið

Landsskipulag

Frestun á fundi um landsskipulagsstefnu og miðhálendi Íslands á Akureyri

29. nóvember 2011

sitelogo-landsskipulag

Fyrirhuguðum fundi um landsskipulagsstefnu og miðhálendi Íslands sem halda átti á Akureyri í daga kl 14.30 er frestað vegna veðurs og ófærðar. Fundurinn verður fluttur fram í næstu viku og nýr fundartími verður verður gefinn út í dag.