Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landsskipulag

Þessi frétt er meira en árs gömul

Áfangaskýrsla vegna undirbúnings skipulags landnotkunar í dreifbýli

4. júlí 2014

Starfshópur um undirbúning skipulags landnotkunar í dreifbýli hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra áfangaskýrslu þar sem dregin eru fram þau atriði sem huga þarf að í tengslum við landnotkun í landsskipulagsstefnu.

Sjá nánar frétt á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Landnotkun í dreifbýli og sjálfbær landnýting - áfangaskýrsla