Fara beint í efnið

Forsetakosningar 2024

Upplýsingar um skilríki

Til að geta kosið þarf kjósandi að sýna fram á að hann sé sá sem hann segist vera.

Best er að koma með skilríki með mynd á kjörstað, t.d. ökuskírteini eða vegabréf, til þess að kjósandi geti gert grein fyrir sér.

Starfræn ökuskírteini eru gild skilríki við kosningar. Til þess að sannreyna þau eru þau skönnuð á kjörstaðnum.

Ef kjósandi á ekki skilríki með mynd af sér getur hann til dæmis fengið einhvern sem hann þekkir og á skilríki með mynd til að votta hver hann er.

Uppfæra stafrænt ökuskírteini

Forsetakosningar 2024

Lands­kjör­stjórn

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510