Forsetakosningar 2024
Hvar á ég að kjósa?
Kjörskrá inniheldur upplýsingar um alla einstaklinga sem hafa kosningarrétt í kosningum og á hvaða kjörstað kjósendur eiga að kjósa.
Ef kjósandi kemst ekki á kjörstað er hægt að kjósa utan kjörfundar. Upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu má finna hér.
Viðmiðunardagur kjörskrár er 24. apríl kl. 12:00, en við þann dag er miðað hvar kjósendur eru skráðir á kjörskrá. Ef kjósandi flytur lögheimili sitt eftir þann tíma þá þarf hann að kjósa á þeim kjörstað sem hann var áður með lögheimili.
Kjörstaðir eftir kjördæmum
Kjörstaðir í Reykjavík eru opnir frá klukkan 9 til 22 á kjördag.
Árbæjarskóli |
Borgarbókasafn Kringlunni |
Breiðagerðisskóli |
Breiðholtsskóli |
Fossvogsskóli |
Frostaskjól |
Hagaskóli |
Hlíðaskóli |
Ingunnarskóli |
Íþróttamiðstöðin Austurbergi |
Norðlingaskóli |
Ölduselsskóli |
Kjörstaðir í Reykjavík eru opnir frá klukkan 9 til 22 á kjördag.
Álftamýrarskóli |
Borgaskóli |
Dalskóli |
Foldaskóli |
Höfðatorg |
Ingunnarskóli |
Kjarvalsstaðir |
Klébergsskóli |
Laugalækjarskóli |
Ráðhús Reykjavíkur |
Rimaskóli |
Vesturbæjarskóli |
Vogaskóli |
Sveitarfélag | Kjörstaður | |
---|---|---|
Akureyri | Verkmenntaskólinn á Akureyri | Forsetakosningar laugardaginn 1. júní 2024 | Akureyrarbær (akureyri.is) |
Hrísey | ||
Grímsey | ||
Dalvíkurskóli | ||
Eyjafjarðarsveit | Hrafnagilsskóli | Forsetakosningar 1. júní 2024 - Ath. uppfært gsm númer! | Eyjafjarðarsveit (esveit.is) |
Fjallabyggð | Forsetakosningar 1. júní 2024 | Fjallabyggð (fjallabyggd.is) | |
Siglufjörður | Ráðhús 2. hæð | |
Ólafsfjörður | Menntaskólinn | |
Fjarðarbyggð | ||
Eskifjörður | Kirkja | |
Fáskrúðsfjörður | Skólamiðstöð | |
Norðfjörður | Nesskóli | |
Reyðarfjörður | Safnaðarheimili | |
Stöðvarfjörður | Skóli | |
Mjóifjörður | Sólbrekka | |
Breiðdalsvík | Skóli | |
Fljótsdalshreppur | Végarður | |
Grýtubakkahreppur | Grenivíkurskóli | |
Hörgársveit | Þelamerkurskóli | Forsetakosningar 1. júní 2024 | Hörgársveit (horgarsveit.is) |
Langanesbyggð | Forsetakosningar í Langanesbyggð 2024 | Langanesbyggð (langanesbyggd.is) | |
Þórshöfn | Grunnskólinn | |
Bakkafjörður | Grunnskólinn | |
Svalbarðsskóli | ||
Múlaþing | ||
Seyðisfjörður | Íþróttahús Seyðisfjarðar | |
Borgarfjörður | Hreppsstofa Borgarfjarðar | |
Djúpivogur | Tryggvabúð Djúpavogi | |
Egilsstaðir | Menntaskólinn á Egilsstöðum | |
Norðurþing | ||
Húsavík | Borgarhólsskóli | |
Kelduhverfi | Skúlagarði | |
Kópasker | Skólahúsið | |
Raufarhöfn | Ráðhúsið | |
Svalbarðsstrandarhreppur | Valsárskóli | Kosningar 2024 | Svalbarðsstrandarhreppur (svalbardsstrond.is) |
Tjörneshreppur | Félagsheimilið Sólvangur | Heimasíða Tjörneshrepps – Þar sem smæðin er styrkur! (tjorneshreppur.is) |
Vopnafjarðarhreppur | Safnaðarheimili Vopnafjarðarkirkju | Auglýsing um kjörfund — Vopnafjörður (vopnafjardarhreppur.is) |
Þingeyjarsveit | Breiðamýri |
Sveitarfélag | Kjörstaður | |
---|---|---|
Akranes | Fjölbrautarskóli Vesturlands | |
Árneshreppur | Félagsheimilið í Árnesi | |
Bolungarvík | Ráðhúsið í Bolungarvík | Kjörfundur í Bolungarvík | Fréttir | Bolungarvík (bolungarvik.is) |
Borgarbyggð | AUGLÝSING UM SKIPAN Í KJÖRDEILDIR Í BORGARBYGGÐ - Borgarbyggð (borgarbyggd.is) | |
Félagsheimilið Lindartunga | ||
Borgarnes | Hjálmaklettur | |
Varmalandi | Félagsheimilið Þinghamar | |
Kleppjárnsreykjum | Grunnskólinn Kleppjárnsreykjum | |
Dalabyggð | Stjórnsýsluhús Dalasýslu | |
Eyja- og Miklaholtshreppur | Íþróttahúsið í Laugargerði | |
Grundafjarðarbær | Samkomuhús Grundarfjarðar | Kjörfundur í Grundarfirði vegna forsetakosninga 2024 | Grundarfjörður (grundarfjordur.is) |
Húnabyggð | Íþróttamiðstöðin Blönduósi - norðursalur | |
Húnaþing vestra | Félagsheimilið Hvammstanga | |
Hvalfjarðarsveit | Innrimelur 3, stjórnsýsluhús | Kjörfundur í Hvalfjarðarsveit | Hvalfjarðarsveit (hvalfjardarsveit.is) |
Ísafjarðarbær | Forsetakosningar: Kjördeildir í Ísafjarðarbæ | Ísafjarðarbær (isafjordur.is) | |
Ísafjörður | Menntaskólinn á Ísafirði | |
Flateyri | Grunnskóli Önundarfjarðar á Flateyri | |
Suðureyri | Grunnskólinn á Suðureyri | |
Þingeyri | Grunnskólinn á Þingeyri | |
Kaldrananeshreppur | Grunnskólinn á Drangsnesi | |
Reykhólahreppur | Skrifstofa Reykhólahrepps | Forsetakosningar laugardaginn 1. júní | Reykhólahreppur (reykholar.is) |
Skagabyggð | Skagabúð | |
Skagafjörður | Auglýsing um skipan í kjördeildir í Skagafirði | Skagafjörður (skagafjordur.is) | |
Félagsheimilið Höfðaborg | ||
Sauðárkrókur | FNV bóknámshús | |
Varmahlíð | Varmahlíðarskóli | |
Skorradalshreppur | Laugarbúð/Hreppslaug | |
Snæfellsbær | ||
Ólafsvík | Grunnskólinn í Ólafsvík | |
Hellissandur og Rif | Grunnskólinn á Hellissandi | |
Staðarsveit og Breiðuvík | Grunnskólinn á Lýsuhóli | |
Strandabyggð | Þróunarsetrið - Hnyðja | |
Súðavíkurhreppur | ||
Súðavíkurskóli | ||
Heydalur | ||
Sveitarfélagið Skagaströnd | Höfðaskóli | Forsetakosningar 1. júní 2024 | Skagaströnd (skagastrond.is) |
Sveitarfélagið Stykkishólmur | Grunnskólinn í Stykkishólmi | Forsetakosningar laugardaginn 1. júní 2024 | Sveitarfélagið Stykkishólmur (stykkisholmur.is) |
Vesturbyggð | ||
Tálknafjörður | Tálknafjarðarskóli | |
Patreksfjörður | Félagsheimili Patreksfjarðar | |
Bíldudalur | Baldurshagi Bíldudal | |
Barðaströnd | Birkimelur Barðaströnd |
Sveitarfélag | Kjörstaður | |
---|---|---|
Garðabær | ||
Garðabær | Íþróttahúsið Mýrin | |
Álftanes | Álftanesskóli | |
Hafnarfjörður | Kjörstaðir í Hafnarfirði vegna forsetakosninga | Hafnarfjörður (hafnarfjordur.is) | |
Lækjarskóli | ||
Ásvellir, íþróttamiðstöð | ||
Kjósarhreppur | Ásgarður í Kjós | |
Kópavogur | ||
Smárinn | ||
Kórinn | ||
Mosfellsbær | Lágafellsskóli | |
Seltjarnarnesbær | Valhúsaskóli | |