Fara beint í efnið

Klínísk lyfjarannsókn – umsókn til Vísindasiðanefndar

Umsókn um klíníska lyfjarannsókn

Allar umsóknir um klínískar lyfjarannsóknir skulu berast til Vísindasiðanefndar.

Fullbúin umsókn fer til umfjöllunar hjá Persónuvernd. Telji Persónuvernd ástæðu til að taka umsókn til frekari athugunar frestast afgreiðsla Vísindasiðanefndar sem því nemur.

Nánar á vef Vísindasiðanefndar.

Umsókn um klíníska lyfjarannsókn

Þjónustuaðili

Vísinda­siðanefnd