Umsókn um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði - börn fædd 2021 og seinna
Umsókn um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði - börn fædd 2021 og seinna
Foreldrar fylla út sitt hvort eyðublaðið ef báðir ætla að sækja um.
Upplýsingar um umsækjanda
Samskipti við Fæðingarorlofssjóð
Fæðing, ættleiðing og varanlegt fóstur
Upplýsingar um bankareikning, lífeyrissjóð, séreignarsjóð og stéttarfélag
Nauðsynleg fylgigögn. (Hægt að senda inn fylgigögn eftir að umsókn hefur verið skilað með því að nota gáttina: Viðbótargögn fyrir umsóknir. Athugaðu að ekki er hægt að fullvinna umsóknir fyrr en nauðsynleg fylgigögn hafa borist).
Vilji foreldri nýta persónuafslátt hjá Fæðingarorlofssjóði þarf eyðublaðið „Beiðni um nýtingu persónuafsláttar“ að berast í síðasta lagi 20. dag þess mánaðar sem nýta skal hann í (eyðublað sótt á vef Fæðingarorlofssjóðs).
Ef foreldrar eru ekki giftir eða í skráðri sambúð þarf að berast eftirfarandi:
Ef foreldrar eru ekki giftir eða í skráðri sambúð þarf forsjárforeldri að veita staðfestingu á umgengnisrétti „Staðfesting á umgengnisrétti forsjárslauss foreldris".
Eða
Ef skila þarf frekari gögnum, vinsamlegast notið gátt fyrir viðbótargögn fyrir umsóknir.
Hér með staðfesti ég að uppgefnar upplýsingar eru eftir minni bestu vitund
Hér með staðfesti ég að mér er kunnugt um að Vinnumálastofnun mun afla nauðsynlegra gagna úr skrám ríkisskattstjóra við framkvæmd laganna við útreikning á greiðslum og við eftirlit.
Tilkynning um tilhögun fæðingarorlofs (eyðublað sótt á vef Vinnumálastofnunar)
Vottorð um væntanlegan fæðingardag barns, ef við á (fæst hjá ljósmóður)
Sjálfstætt starfandi foreldri þarf að skila staðfestingu á lækkun á reiknuðu endurgjaldi ef við á (fæst hjá Skattinum)
Undirskrift forsjárforeldris ásamt fæðingarvottorði barns útgefnu af Þjóðskrá Íslands sem staðfestir faðerni barns.
Samningur um sameiginlega forsjá staðfestur af sýslumanni
Þjónustuaðili
Vinnumálastofnun