Með "umskráningu / breyttri skráningu" er átt við, að breytingar verða t.d. á eignarhaldi, útgerð, heimahöfn, nafni, tegund skips osfrv.
Ef tegund skipsins er breytt þarf að yfirfara og samþykkja skipið miðað við þær reglur, sem gilda fyrir þá tegund skips.
Umskráning / breytt skráning skips getur falið í sér upphafsskoðun á skipinu, t.d. hafi tegund skipsins verið breytt.
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/3EumKpWqbPFygVWxWteoW/2961b0d9c162e8528e5771ab1707a368/Samgongustofa-stakt-400-400.png)
Þjónustuaðili
Samgöngustofa