Fara beint í efnið

Fjármál og skattar

Umboð vegna upplýsinga um félag hjá innheimtumanni ríkissjóðs

Gjaldandi, stjórnarmaður eða prókúruhafi getur veitt einstaklingi umboð til að fá allar upplýsingar og gögn hjá innheimtumanni ríkissjóðs um skuldastöðu og hvers kyns innheimtuaðgerðir.

Eyðublöð - umboð vegna mála hjá innheimtumanni ríkissjóðs

Þjónustuaðili

Sýslu­menn