Fara beint í efnið

Umboð Tryggingastofnunar ríkisins

Á skrifstofum og útibúum sýslumanna eru umboð fyrir Tryggingastofnunar ríkisins, sem leita má til með málefni sem heyra undir stofnunina. 

Tryggingastofnun annast almannatryggingar sem taka meðal annars til:

  • lífeyrisgreiðslna

  • umönnunargreiðslna

  • fyrirframgreiðslu meðlaga og annarra framfærsluframlaga

Allar frekari upplýsingar um Tryggingastofnun má finna á vef Tryggingastofnunar ríkisins.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn