Til að ljúka söluferli þarf seljandi að senda inn tilkynningu um sölu skotvopns.
Þegar þetta hefur verið gert, færist skotvopnið af seljanda og yfir á kaupanda í skotvopnaskrá og skotvopnaskírteinum viðkomandi.
Seljandi á ekki að afhenda kaupanda skotvopn fyrr en þetta hefur verið gert og staðfest í skotvopnaskírteini.
Þjónustuaðili
Lögreglan