Fara beint í efnið

Þjónusta og ráðgjöf fyrir uppkomna ættleidda

Umsókn um ráðgjöf ættleiðingar

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu getur boðið þeim sem ættleiddir hafa verið á grundvelli leyfis eða forsamþykkis hér á landi og náð hafa 18 ára aldri upp á ráðgjafarviðtal vegna ættleiðingar.

Umfang ráðgjafar skal vera allt að 5 viðtöl fyrir hvern einstakling honum að kostnaðarlausu þar sem hvert viðtal er um 1 klst.

Þeir sem óska eftir ráðgjafarviðtali hjá sýslumanni skulu leggja fram beiðni hjá sýslumanni þess efnis.

Þjónustan miðar að því að koma til móts við þarfir uppkominna ættleidda sem glíma við áskoranir í daglegu lífi því tengdu.

Umsókn um ráðgjöf ættleiðingar

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15