Staðfesting sambúðaraðila vegna skráningar í sambúð
Fólk sem er í samvistum og er með sama lögheimili en er ekki gift eða í óupplýstri hjúskaparstöðu getur skráð sig í sambúð.
Við skráningu í sambúð tilkynnir annar aðilinn sambúðina til Þjóðskrár Íslands, en hinn aðilinn þarf að staðfesta sambúðarskráninguna innan sólarhrings, annars telst fyrri tilkynningin ófullnægjandi og skráningu í þjóðskrá verður hafnað.
Þjónustuaðili
Þjóðskrá