Fara beint í efnið

Senda staðfestingu á starfstímabili

Senda staðfestingu

Þegar einstaklingur sækir um atvinnuleysisbætur er réttur viðkomandi reiknaður eftir starfstímabili og starfshlutfalli síðustu 12 mánaða fyrir umsókn.

Ferli

  1. Einstaklingur sækir um atvinnuleysisbætur.

  2. Atvinnurekandi fer inn á Mínar síður og smellir á Staðfesting starfstímabila á forsíðu. Viðkomandi þarf að vera prókúruhafi eða með umboð.

Staðfesting

Í staðfestingu þarf að skrá:

  • Starfstímabil einstaklings síðustu þriggja ára,

  • starfshlutfall og hlé í starfi ef það á við,

  • ástæðu starfsloka,

  • ótekið orlof við starfslok,

  • upplýsingar um greiðslur vegna starfsloka,

  • hvaða stéttarfélag og lífeyrissjóð var greitt í.

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun