Fara beint í efnið

Staðfesting á dreifingu á ösku

Staðfesting þess að dreifing ösku hafi farið fram

Þegar dreifing ösku hefur farið fram skal duftkeri skilað til Bálstofunnar í Fossvogi til eyðingar eins fljótt og hægt er. Einnig þarf að fylla út og skila yfirlýsingu í votta viðurvist um að dreifing ösku hafi farið fram.

Ef þú ert ekki með rafræn skilríki má nálgast umsókn á pdf formi hér

Staðfesting þess að dreifing ösku hafi farið fram