Skilmálar vegna aðgangs ríkisstofnana
Samgöngustofa veitir stofnunum ráðuneyta, með ákveðnum skilmálum og án endurgjalds, aðgang að upplýsingum í ökutækjaskrá sem þær þurfa á að halda til að gegna lögbundnu hlutverki sínu.
Samgöngustofa veitir stofnunum ráðuneyta, með ákveðnum skilmálum og án endurgjalds, aðgang að upplýsingum í ökutækjaskrá sem þær þurfa á að halda til að gegna lögbundnu hlutverki sínu.