Fara beint í efnið

Drónareglur - Sérstaki flokkurinn

Ef dróninn er þyngri en 25 kg, eða eðli flugsins fellur ekki innan opna flokksins er hægt að sækja um leyfi til að fljúga í sérstaka flokknum (specific category).

Til að fljúga í sérstaka flokknum þarf starfræksluheimild frá Samgöngustofu. Það eru þrjár mismunandi aðferðir til að fá starfræksluheimild: 

  • SORA, áhættumat fyrir sérstaka starfrækslu (Specific Operations Risk Assessment)

  • PDRA, fyrirfram skilgreint áhættumat (Pre-defined risk assessment)

  • STS, staðlaðar sviðsmyndir (Standard Scenarios)

Sérstaki flokkurinn





Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa