Samþykktir aðilar sem annast mat á tungumálakunnáttu (Language Assessment Bodies)
Hér má sjá lista yfir samþykkta aðila sem annast mat á tungumálakunnáttu, Language Assessment Bodies - LAB, sem uppfylla skilyrði til að meta tungumálakunnáttu sem krafist er af flugliðum og flugumferðarstjórum.
Fyrirtæki | Leyfi nr. |
|---|---|
Isavia ANS | IS/LP 001 |
Reykjavík Flight Academy | IS/LP 003 |
Icelandic Aviation Training | IS/LP 010 |

Þjónustuaðili
Samgöngustofa