Fara beint í efnið

Sala lausamuna (lausafé) í eigu hins opinbera

Fjársýslan hefur gert tímabundið samkomulag við Efnisveituna ehf. um sölu lausafjármuna (annarra en bifreiða og sumarhúsa) í samræmi við reglugerð nr. 206/2003 um ráðstöfun eigna ríkisins. Þeim stofnunum sem þurfa að selja lausamuni er bent á að fylla út neðangreinda sölubeiðni þar að lútandi.

Almennir kaupendur sjá Kaup á lausamunum opinbera aðila

Beiðni um sölu á lausafé (á ekki við sölu bifreiða eða sumarhúsa)

Á grundvelli samnings á milli Fjársýslunnar og Efnisveitunnar ehf. og í samræmi við reglugerð nr. 206/2003 um ráðstöfun eigna ríkisins, óskar eftirfarandi stofnun eftir að neðangreindur lausafjármunur sé settur í sölumeðferð.

Upplýsingar um tengilið stofnunar vegna ákvörðunar um verð

Lausafjármunir eru auglýstir á vefsíðu efnisveitan.is og samfélagsmiðlum Efnisveitunnar. Aðilar geta komið sér saman um að auglýsa á fleiri stöðum s.s. í fjölmiðlum.

Undirritaður staðfestir að hafa fullt umboð til að senda inn tilboð fyrir hönd lögaðila.

Afhendingarstaður Seljandi og Efnisveitan ehf. koma sér saman um afhendingarstað lausafjármunar eftir atvikum. Beiðnin fer einnig til Efnisveitunnar ehf. og Fjársýslunnar.

Mynd eða skjal með nánari lýsingu

Hægt er að hlaða inn fleiri en einni skrá í einu.