Tölfræði 2024
Hér má sjá yfirlit yfir helstu tölfræði ársins 2024
Tölfræði 2024
Á árinu 2024 bárust 749 umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda samanborið við 702 umsóknr á árinu 2023.
Flestir umsækjendur er einstaklingar, búsettir í leiguhúsnæði á vinnumarkaði. Á árinu 2024 voru 40% umsækjenda í atvinnu samanborið við 34% á árinu 2023. Hlutfall öryrkja er enn nokkuð hátt en 35% allra umsækjenda eru öryrkjar en voru 26% árið 2023.
Fjölgun hefur orðið í hópi fasteignaeigenda en hlutfall þeirra árið 2024 var 17% en aðeins 9% árið 2023.
Umsóknum frá hjónum og sambúðarfólki með og án barna fjölgað árið 2024 og voru þær 16% allra umsókna á árinu 2024 samanborið við 10% á árinu 2023
Kynjaskipting | |
|---|---|
Konur | 52% |
Karlar | 48% |
Aldur | |
|---|---|
18-29 ára | 20% |
30-39 ára | 39% |
40-49 ára | 26% |
50-59 ára | 15% |
60-69 ára | 5% |
70 ára og eldri | 1% |
Fjölskyldustærð | |
|---|---|
Einstaklingar | 75% |
Einstaklingar með börn | 9% |
Hjón og sambúðarfólk | 13% |
Hjón og sambúðarfólk með börn | 3% |
Búseta | |
|---|---|
Leiga | 47% |
Félagsleg leiga | 11% |
Annað | 9% |
Búseturéttur | 1% |
Eigin fasteign | 17% |
Húsnæðislaus | 4% |
Í foreldrahúsum | 9% |
Atvinnustaða | |
|---|---|
Atvinnulaus | 19% |
Heimavinnandi | 1% |
Í atvinnu | 40% |
Í námi | 2% |
Sjálfstætt starfandi | 1% |
Örorka og líeyrir | 37% |
Á árinu 2024 voru samtals 398 umsóknir afgreiddar í ráðgjöf.
Meðal greiðslugeta var 57.103 kr.
Hlutfall umsækjenda með neikvæða greiðslugetu var 21%
Meðal eignir voru 9.156.637 krónur.
Meðal skuldir voru 7.739.591 krónur.
Kynjaskipting | |
|---|---|
Konur | 45% |
Karlar | 55% |
Aldur | |
|---|---|
18-29 ára | 25% |
30-39 ára | 34% |
40-49 ára | 23% |
50-59 ára | 13% |
60-69 ára | 4% |
70 ára og eldri | 1% |
Fjölskyldustærð | |
|---|---|
Einstaklingar | 74% |
Einstaklingar með börn | 13% |
Hjón og sambúðarfólk | 10% |
Hjón og sambúðarfólk með börn | 3% |
Búseta | |
|---|---|
Leiga | 44% |
Félagsleg leiga | 12% |
Annað | 9% |
Búseturéttur | 1% |
Eigin fasteign | 19% |
Húsnæðislaus | 3% |
Í foreldrahúsum | 12% |
Atvinnustaða | |
|---|---|
Atvinnulaus | 20% |
Heimavinnandi | 0% |
Í atvinnu | 43% |
Í námi | 2% |
Sjálfstætt starfandi | 1% |
Örorka og lífeyrir | 33% |
Niðurstaða afgreiddra umsókna í ráðgjöf var eftirfarandi:
Almenn fjármálaráðgjöf | 25% |
Mælt með að skoða gjaldþrot | 3% |
Mælt með fjárhagsaðstoð | 1% |
Mælt með greiðsluaðlögun | 10% |
Mælt með sölu eigna | 1% |
Samningar við kröfuhafa | 8% |
Yfirlit yfir fjárhagsstöðu | 32% |
Á árinu 2024 voru samtals 169 umsóknir um greiðsluaðlögun afgreiddar.
Samþykktar umsóknir 49%
Afturkallaðar umsóknir, eftir að samþykki var veitt 4%
Umsóknum sem var synjað 43%
Niðurfelldar umsóknir áður en ákvörðun var tekin 4%
Meðal greiðslugeta var 31.618 krónur.
Hlutfall umsækjenda með neikvæða greiðslugetu var 41%
Meðal eignir voru 6.316.113 krónur.
Meðal skuldir voru 1.988.456.955 kónur.
Kyn | |
|---|---|
Karlar | 36% |
Konur | 64% |
Aldur | |
|---|---|
18-29 ára | 18% |
30-39 ára | 40% |
40-49 ára | 24% |
50-59 ára | 10% |
60-69 ára | 7% |
70+ | 2% |
Fjölskyldustærð | |
|---|---|
Einstaklingar | 57% |
Einstaklingar með börn | 35% |
Hjón og sambúðaraðilar | 1% |
Hjón og sambúðaraðilar með börn | 7% |
Búseta | |
|---|---|
Annað | 8% |
Búseturéttur | 1% |
Eigin fasteign | 11% |
Ekki skráð | 1% |
Félagsleg leiga | 16% |
Húsnæðislaus | 3 % |
Í foreldrahúsum | 6% |
Leiga | 54% |
Atvinnustaða | |
|---|---|
Atvinnulaus | 18% |
Heimavinnandi | 1% |
Í atvinnu | 32% |
Í námi | 2% |
Sjálfstætt starfandi | 1% |
Örorka og lífeyrir | 47% |
Á árinu 2024 komust á 66 samningar til greiðsluaðlögunar.
Meðallengd samninga á árinu var 18 mánuðir
Hlutfall eftirgjafar í samningum sem komust á var að meðaltali 67%
Samið var um 100% eftirgjöf samningskrafna í 64% tilfella.
Afgreiddar umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu skiptakostnaðar voru 46 á árinu 2024
Samþykktar umsóknir 48%
Umsóknum sem var synjað 41%
Niðurfelldar umsóknir áður en ákvörðun var tekin 11%
Meðal greiðslugeta var neikvæð um 147 krónur.
Hlutfall umsækjenda með neikvæða greiðslugetu var 41%
Meðal eignir voru 6.316.113 krónur.
Meðal skuldir voru 1.988.456.955 krónur.
Kyn | |
|---|---|
Karlar | 67% |
Konur | 33% |
Aldur | |
|---|---|
18-29 ára | 22% |
30-39 ára | 28% |
40-49 ára | 26% |
50-59 ára | 22% |
60-69 ára | 2% |
70+ | 0% |
Fjölskyldustærð | |
|---|---|
Einstaklingar | 72% |
Einstaklingar með börn | 28% |
Hjón og sambúðaraðilar | 0% |
Hjón og sambúðaraðilar með börn | 0% |
Búseta | |
|---|---|
Annað | 15% |
Búseturéttur | 0% |
Eigin fasteign | 0% |
Ekki skráð | 4% |
Félagsleg leiga | 11% |
Húsnæðislaus | 4% |
Í foreldrahúsum | 7% |
Leiga | 48% |
Atvinnustaða | |
|---|---|
Atvinnulaus | 18% |
Heimavinnandi | 1% |
Í atvinnu | 32% |
Í námi | 2% |
Sjálfstætt starfandi | 1% |
Örorka og lífeyrir | 47% |
Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara eru fyrst og fremst ætluð sem viðmið þegar leitað er lausna á skuldavanda með úrræðum embættisin en þau mið af raunútgjöldum íslenskra heimila skv. útgjaldarannsókn Hagstofu Íslands um neysluútgjöld í slenskra heimila.
Umsækjendur þurfa sjálfir að tiltaka í umsókn sinni ýmsan kostnað við framfærslu, svo sem vegna hita, rafmagns, dagvistunar barna, fasteignagjalda og er þeim bætt við annan kostnað til að reikna út heildarframfærslukostnað fjölskyldunnar. Viðmiðin taka þannig tillit til aðstæðna hjá hverjum og einum umsækjanda.

