Fara beint í efnið
Umboðsmaður skuldara Forsíða
Umboðsmaður skuldara Forsíða

Umboðsmaður skuldara

Umboðsmaður skuldara - Ársskýrsla 2020

Árið 2020 var fordæmalaust ár hjá landsmönnum og einnig hjá heimsbyggðinni allri vegna heimsfaraldurs er hófst snemma ársins. Árið 2020 var einnig nokkuð viðburðaríkt hjá embættinu og ýmis verkefni unnin með breyttum hætti af frábæru starfsliði embættisins.

Ásta S. Helgadóttir

Umboðsmaður skuldara