Tengjum ríkið 2024
Tengjum ríkið er árleg ráðstefna Stafræns Íslands þar sem stafræn framtíð hins opinbera er umfjöllunarefnið.
Yfirskrift ráðstefnunnar í ár breytingastjórnun með sérstakri áherslu á innleiðingu stafrænnar þjónustu og ferla.
Boðið verður upp á fjölda áhugaverðra erinda frá stofnunum sem hafa náð góðum árangri í stafrænni vegferð og stafrænni þjónustu. Að morgni ráðstefnudags er stefnt að því að halda vinnustofur.
