Fara beint í efnið

Stafræna spjallið

Í Stafræna spjallinu ræðum við stafræna umbreytingu á mannamáli ef svo má að orði komast. Markmiðið er að auka skilning og opna augu okkar fyrir þeim tækifærum sem leynast í stafrænni þróun.

Efnisyfirlit

Hið stafræna snýst nefnilega eins og flest annað um fólk og því ekkert mikilvægara en að fólk skilji og treysti stafrænni þjónustu. Það mun leiða til þess að einfalda líf okkar allra sem og opna augu okkar fyrir þeim tækifærum sem felast í stafrænni umbreytingu þegar kemur að lífi og starfi okkar allra.

Stafrænt Ísland stendur fyrir Stafræna spjallinu og tekur ábendingum og tillögum að umræðuefni fagnandi á island@island.is.

Þáttastjórnandi er Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri Stafræns Íslands.

Stafræna spjallið þættir