Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Stafrænt Ísland Forsíða
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Útgáfa 25. nóvember 2025

25. nóvember 2025

Stafrænt Ísland heldur áfram að þróa og bæta stafrænar lausnir með reglulegum uppfærslum á bæði kjarnaþjónustum og einstökum stafrænum þjónustum. Með nýjustu uppfærslunni kynnum við bæði nýja virkni og viðbætur og lagfæringar sem miða að því að auka öryggi, bæta notendaupplifun og einfalda þjónustuferla fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Hér fyrir neðan förum við yfir helstu breytingar og nýjungar í þessari útgáfu, bæði hvað varðar kjarnaþjónustur Stafræns Íslands og sértæk verkefni.


Umsóknir

Lagfæringar

  • Umsókn um grunnskóla

    • Uppfærsla á umsókn um grunnskóla fyrir MMS

  • Dánarbú

    • Smávægilegar uppfærslur á viðmóti

  • Leigusamningur

    • Prereq í fyrirtækjaumboði

  • Andlátstilkynning

    • Villu lagfæring

  • Rafrænt skilavottorð

    • Lagfæring á rafrænu skilavottorði

  • Erfðafjárskýrsla

    • Lagfæringar í útreikningum

  • Umsókn um Ríkisborgararétt

    • Bætt við sjálfgefnu gildi ef gögn vantar frá Þjóðskrá

  • Umsókn um undanþágu fyrir flutning

    • Taka í notkun nýja vefþjónustu frá Samgöngustofu.

  • Umsókn um Virknisstyrk

    • Lagfæringar eftir prófanir. Bætt villuhöndlun og staðfesting gagna

  • Umsóknarkerfi

    • Nú er hægt að taka við skrám í formum. Einnig hafa verið gerðar breytingar á hegðun stiku sem sýnir skref umsóknar í smið.

    • Ýmsar lagfæringar og viðhald


Mínar síður

Lagfæringar

  • Ökutæki

    • Bæta við þýðanlegum streng fyrir “aðgangur bannaður” skjá


Annað

Lagfæringar

  • Starfatorg

    • Uppfært viðmót með nýjum filter einingum

Fylgstu með því nýjasta

Skráðu þig á póstlista Stafræns Íslands og fylgstu með því nýjasta í stafrænni opinberri þjónustu.