Útgáfa 19.ágúst 2025
19. ágúst 2025
Stafrænt Ísland heldur áfram að þróa og bæta stafrænar lausnir með reglulegum uppfærslum á bæði kjarnaþjónustum og einstökum stafrænum þjónustum. Með nýjustu uppfærslunni kynnum við bæði nýja virkni og viðbætur og lagfæringar sem miða að því að auka öryggi, bæta notendaupplifun og einfalda þjónustuferla fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Hér fyrir neðan förum við yfir helstu breytingar og nýjungar í þessari útgáfu, bæði hvað varðar kjarnaþjónustur Stafræns Íslands og sértæk verkefni.
Mínar síður
Lagfæringar
Lagfæring á leitarniðurstöðum á vinnuvélayfirlitssíðu ef notandi er ekki á síðu 1
Lagfæring á tilkynningar stillingum
Nýtt
Bætt við íbúðarnúmeri fyrir Mínar upplýsingar
Umsóknir
Lagfæringar
Umsókn um vegabréf og ökunám
Koma í veg fyrir að chargeItemCodes sé breytt í GraphQL
Erfðafjárskýrsla dánarbús
Mappa forskráð gögn úr Sýslu inn í umsóknina
Umsókn um húsaleigusamning
Uppfærsla á leigusamningi
Sjúkra- og endurhæfingarlífeyrir
Uppfærslur á umsókn um sjúkra- og endurhæfingarlífeyri fyrir TR
Umsókn um skólaskipti
Uppfærslur á umsókn um skólaskipti fyrir MMS
Uppsögn og riftun leigusamninga
Minniháttar breytingar og þýðingar textalykla
Nýtt
Undanþága vegna flutnings
Ný umsókn um undanþágu vegna flutninga fyrir Samgöngustofu - undir eiginleika flaggi (e. feature flag)
Umsókn um virknisstyrk
Ný umsókn um umsókn um virknisstyrk fyrir Vinnumálastofnun - undir eiginleika flaggi (e. feature flag)
Ísland.is vefur
Styrkjatorgkortalisti
Breytingar á birtingu kortalista ef einungis um einn hlut er að ræða
Innskráningar og umboðskerfi
Lagfæringar
Bætt við atvikaborða á auðkenningar vefsíður sem stjórnað er í Contentful
Lagfæringar á tungumála hlekkjum
Önnur verkefni
Meðmælakerfi
Ýmsar meiri- og minniháttar leiðréttingar á villum
Stjórnartíðindi
Uppfærsla á leitarendarpunkti
