Útgáfa 18.mars 2025
18. mars 2025
Stafrænt Ísland heldur áfram að þróa og bæta stafrænar lausnir með reglulegum uppfærslum á bæði kjarnaþjónustum og einstökum stafrænum þjónustum. Með nýjustu uppfærslunni kynnum við bæði nýja virkni og viðbætur og lagfæringar sem miða að því að auka öryggi, bæta notendaupplifun og einfalda þjónustuferla fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.


Hér fyrir neðan förum við yfir helstu breytingar og nýjungar í þessari útgáfu, bæði hvað varðar kjarnaþjónustur Stafræns Íslands og sértæk verkefni.
Mínar síður
Lagfæringar
Uppfærsla á endapunktum fyrir kílómetraskráningu
Umsóknir
Nýtt
Undirskriftalistar
Meðmælasöfnun fyrir sveitastjórnarkosningar
Lagfæringar
Umsókn um fæðingarorlof
Leyfa tímabil sem er minna en 2 vikur. Uppfærsla á stöðuvél og samskiptum við Fæðingarorlofssjóð.
Umsókn um skólaskipti grunnskóla
Niðurstöðu síða uppfærð. Síða um skólamáltíð fjarlægð. Aðrar minniháttar lagfæringar.
Umsókn um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða
Möguleiki á erlendum bankareikningi fjarlægður.
Ökuritakort
Breyting á endapunktum sem sækja mynd og undirskrift
Umsókn um framhaldsskóla
Viðvörunarskilaboðum bætt við
Umsókn um ökuskírteini
Notendur geta nú valið að sækja ökuskírteinið eða fá það sent á lögheimili
Umsókn fyrir Stjórnartíðindi
Notendur geta nú búið til umsóknir fyrir auglýsingar í Stjórnartíðindum
Undirskriftalistar
Eldri undirskriftalistar endurútfærðir til að fjarlægja sérsniðna íhluti, gerviskref og innsláttur bættur.
Umsóknarkerfi
Láta notendur vita að þeir eru með sýktar skrár
Uppfærsla á Example umsókn
Nýr shared component “buildCopyLinkField”
Uppfærsla á codeowners
nationalIdWithName field hreinsast ekki þegar gildri kennitölu er breytt í ógilda
Ísland.is vefur
Nýtt
,,Bæta við í dagatal'' virkni á komandi viðburði
Leit í starfsmannalista leitar nú aðeins eftir nöfnum starfsmanna
Innskráningar og umboðskerfi
Lagfæringar
Auðkenning í þjónustuferlum lagað
RUM fjarlægt í staðinn fyrir BrowserLogs
Önnur verkefni
Stjórnartíðindi
Hljóðlát útgáfa auglýsingaleitar fyrir nýja síðu Stjórnartíðinda og ný hjálparsíða
Kjarnavirkni
Uppfærsla á kennitölupakka