Útgáfa 16. september 2025
16. september 2025
Stafrænt Ísland heldur áfram að þróa og bæta stafrænar lausnir með reglulegum uppfærslum á bæði kjarnaþjónustum og einstökum stafrænum þjónustum. Með nýjustu uppfærslunni kynnum við bæði nýja virkni og viðbætur og lagfæringar sem miða að því að auka öryggi, bæta notendaupplifun og einfalda þjónustuferla fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Hér fyrir neðan förum við yfir helstu breytingar og nýjungar í þessari útgáfu, bæði hvað varðar kjarnaþjónustur Stafræns Íslands og sértæk verkefni.
Umsóknir
Lagfæringar
Könnun um hjónavígslu
Laga villu þar sem tóm svör skráðust inn þegar sótt var um í Firefox
Umsókn um húsaleigusamning
Uppfærsla á viðmóti og lagfæringar á villum
Sjúkra- og endurhæfingarlífeyrir
Uppfæra stöðuvél
Uppfæra skjá fyrir forskoðun spurningalista
Uppfæra ferilskrár (history logs)
Uppfæra hæfnisathugun
Bæta við nýrri vottorðasíðu
Uppfæra staðfestingar
Umsókn um skólaskipti
Bæta sjálfgefnum gildum við reiti
Uppfæra hvernig flæði umsóknar er ákvarðaður út frá völdu barni
Uppsögn og riftun leigusamninga
Uppfærsla á viðmóti og lagfæringar á villum
Umsókn um skilavottorð
Minniháttar villulagfæringar
Umsóknarkerfi
Lagfæringar á ýmsum villum
Nýtt
Umsóknarkerfi
Fyrsta útgáfa á vef fyrir umsóknakerfið sem tekur við umsóknum.
Þjónustur og bakendi fyrir umsóknir og uppsetningu á formum þeirra.
Mínar síður
Lagfæringar
Leit
Ýmsar uppfærslur
Magnskráning kílómetrastöðu
Uppfærsla á upphleðslu í magnskráningu
Ísland.is vefur
Nýtt
Bætt við möguleika á myndatexta við fréttamyndir
Stafrænt pósthólf
Lagfæringar
Lagfæring á gagnvirkum samskiptum í pósthólfi
Viðmóts lagfæringar
Uppfærslur á kóða og lógík
Innskráningar- og umboðskerfi
Undirbúa að opnað sé fyrir SSO stillingar í Admin portal
Stjórnborð
Lagfæringar
Umsóknarkerfi
Bætt leit að gögnum umsóknar
Virkni til að geyma valin gögn fram yfir hreinsum umsóknar
Nýtt
Umsýslukerfi umsóknasmiðs
Fyrsta útgáfa umsýslukerfis umsókna, þar sem hægt er að búa til nýjar gerðir forma til útfyllingar.
Greiðslukerfi
Bætt við viðmóti til þess að fletta upp greiðslum úr Greiðslukerfi Ísland.is út frá kennitölu eða id
Önnur verkefni
Styrkjatorg
Lagfæringar á þýðingum
Fjarlægja seinustu mylsnuna úr brauðmolaslóð
Notendaupplýsingar
Fjarlægja íslykla þjónustu
Eyða gamla netfangs dálki úr gagnagrunni
