Fara beint í efnið
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Auðkenning og heimild

25. ágúst 2021

Þróun og uppfærsla á innskráningar- og umboðskerfi Ísland.is.

Opin gögn á Íslandi

Nýtt auðkenningar- og heimildunarkerfi leysir af hólmi eldra auðkenningarkerfi sem komið var á tíma tæknilega og þörf á uppfærslu. Farið var í umfangsmikla greiningu á þörfum hinna ýmsu hagaðila og nýtt kerfi hannað með það að markmiði að uppfylla kröfur þeirra.

Helstu áskoranir voru og eru að tryggja uppitíma og þann skalanleika sem svona gríðarlega mikilvægt kerfi þarf að búa yfir.

Eins er, eins og hægt er, reynt að hanna umsjónarkerfi þannig að auðvelt sé að sýsla með notendur og aðgang.


Hér má finna tengla á neðangreint í github:

Kerfishandbók

Handbók þjónustuaðila

Handbók viðskiptavina (þriðja aðila)

Þjónustueigandi:

  • Stafrænt Ísland

Þróunarteymi:

  • Fuglar

  • Sendiráðið

  • Aranja,

  • Andes