Lýðheilsuvísar - kynning 2025
29. september 2025
13:00 til 15:00
Stjórnsýsluhúsið. Hafnarstræti 1. Ísafjörður (4. hæð)

Dagskrá
Velkomin. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Um lýðheilsuvísa 2025. María Heimisdóttir, landlæknir
Lýðheilsuvísar tengdir samfélaginu, og heilsu og sjúkdómum. Sigríður Haraldsd. Elínardóttir, sviðsstjóri heilbrigðisupplýsinga, embætti landlæknis
Lýðheilsuvísar tengdir sóttvörnum. Guðrún Aspelund, sóttvarnalæknir
Lýðheilsuvísar tengdir lifnaðarháttum og líðan. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsusviðs, embætti landlæknis
Hagnýt notkun lýðheilsuvísa í heimabyggð. Margrét Geirsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs og Dagný Finnsbjörnsdóttir, tengiliður Heilsueflandi samfélags hjá Ísafjarðarbæ
Umræður
Fundarstjóri er Lúðvík Þorgeirsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða