Gulur dagur
10. september 2025
00:00 til 23:59
Allir sem geta eru hvattir til að taka þátt og sýna þannig stuðning við geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir
Bæta við í dagatal
Allir geta tekið þátt, til dæmis með því að klæðast gulu, skreyta með gulu og með því að skapa hlýja, gula og glaða stemmingu.
Tökum gular myndir og deilum á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #gulurseptember.