Forvarnardagurinn 2025
1. október 2025
Vogaskóli, við Skeiðarvog, 104 Reykjavík

Vefur Forvarnardagsins
Facebook Forvarnardagsins
Verður í beinu streymi
Forvarnardagurinn verður haldinn í tuttugasta skiptið í ár.
Kennarar skrá skóla til þátttöku, þeir sem geta tekið þátt eru 9. bekkur í grunnskóla og 1. ár í framhaldsskóla.
Kennarar fá sent efni til að sýna nemendum, nemendur svara spurningum í samvinnu og geta tekið þátt í verðlaunaleik með því að vinna lokaverkefni sem tengist fræðsluefni Forvarnardagsins.
Vinningshöfum í verðlaunaleik er boðið á Bessastaði í desember og fá afhent verðlaun og viðurkenningu.
Nákvæm tímasetning Forvarnardagsins verður auglýst síðar.