Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
23. mars 2018
Nokkur umræða hefur verið um andlát vegna ofskömmtunar lyfja á Íslandi og í Bandaríkjunum. Hefur umræðan að mestu tengst ópíóíðum. Í Bandaríkjunum hefur ástandinu verið líkt við faraldur vegna fjölda þeirra sem deyja vegna ópíóíða og fjölda þeirra sem eiga við alvarlegan fíknivanda að stríða.
22. mars 2018
Í tilefni af fréttaflutningi í kjölfar birtingar Persónuverndar á ákvörðun sinni er varðar flutning persónuupplýsinga frá Embætti landlæknis til Advania vill Embætti landlæknis taka eftirfarandi fram.
21. mars 2018
í síðustu viku (11. viku) var inflúensan staðfest hjá 58 einstaklingum sem er töluverð aukning frá vikunni áður.
20. mars 2018
Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag 20. mars og er af því tilefni haldið málþing í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem umfjöllunarefnið er Hamingja, heilsa og vellíðan með heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
19. mars 2018
Embætti landlæknis hefur, sem kunnugt er af fréttum, til rannsóknar erindi er varða afleiðingar skurðaðgerða við offitu.
17. mars 2018
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða skipulagðan og drífandi aðstoðarmann landlæknis.
15. mars 2018
Vegna árshátíðar starfsfólks verður skrifstofu og skiptiborði lokað frá kl. 14:00 á morgun föstudaginn 16. mars.
14. mars 2018
Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er kominn út á vef Embættis landlæknis. Að þessu sinni er fjallað um líðan Íslendinga árið 2017.
í síðustu viku (10. viku) var inflúensan staðfest hjá 28 einstaklingum. Inflúensu B veiran veldur enn flestum sýkingum, en hún var staðfest hjá 20 einstaklingum.
Málþing 20. mars í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 12:30-16:15