Talnabrunnur - 7. tölublað 2025
25. nóvember 2025
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.
Að þessu sinni er fjallað um krabbameinsskimanir á Íslandi, fjölbreytt verkefni sem miða að því að efla skimanir fyrir krabbameinum á Íslandi og þátttköku kvenna í skimunum fyrir brjósta- og leghálskrabbameini.
Greinarhöfundur eru Guðný Bergþóra Tryggvadóttir og Elín Maríusdóttir
Frekari upplýsingar
Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis
kjartan.h.njalsson@landlaeknir.is