Talnabrunnur - 4. tölublað 2025
27. maí 2025
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.
Í þessu tölublaði Talnabrunns er fjallað um þróun í notkun tóbaks og nikótíns á Íslandi á síðastliðnum árum.
Greinarhöfundar eru Viðar Jensson og Sveinbjörn Kristjánsson.
Frekar upplýsingar
Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis
kjartan.h.njalsson@landlaeknir.