Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Embætti landlæknis Forsíða
Embætti landlæknis Forsíða

Embætti landlæknis

Talnabrunnur - 1. tölublað 2025

30. janúar 2025

Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.

Talnabrunnur. Nýtt tölublað

Í fyrsta tölublaði Talnabrunns 2025 er fjallað um þróun í notkun tiltekinna lyfjaflokka á Íslandi árin 2015 til 2024. Sérstök áhersla er lögð á að skoða hvort um sé að ræða lýðfræðilegan eða svæðisbundinn mun á lyfjanotkun hérlendis.

Greinarhöfundur er Védís Helga Eiríksdóttir

Frekari upplýsingar
Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis
kjartan.h.njalsson@landlaeknir.is