Talnabrunnur - 1. tölublað 2025
30. janúar 2025
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.


Í fyrsta tölublaði Talnabrunns 2025 er fjallað um þróun í notkun tiltekinna lyfjaflokka á Íslandi árin 2015 til 2024. Sérstök áhersla er lögð á að skoða hvort um sé að ræða lýðfræðilegan eða svæðisbundinn mun á lyfjanotkun hérlendis.
Greinarhöfundur er Védís Helga Eiríksdóttir
Frekari upplýsingar
Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis
kjartan.h.njalsson@landlaeknir.is