Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Embætti landlæknis Forsíða
Embætti landlæknis Forsíða

Embætti landlæknis

Þessi frétt er meira en árs gömul

Nýtt útboð vegna inflúensubóluefnis 2020

6. nóvember 2019

Inflúensubóluefni sem fyrri samningur átti við verður ekki framleitt í óbreyttri mynd 2020.

Inflúensubóluefni, sem fyrri samningur átti við, verður ekki framleitt í óbreyttri mynd árið 2020. Því var ráðist í nýtt útboð vegna inflúensubóluefnis fyrir veturinn 2020–2021 og hefur það nú verið auglýst á vef Ríkiskaupa.

Sóttvarnalæknir