Fara beint í efnið

Stórefld þjónusta á landsvísu í síma 1700 og með netspjalli

22. júní 2023

Þjónusta og ráðgjöf um heilsutengd málefni við almenning hefur verið stóraukin í símanúmerinu 1700 og á netspjalli Heilsuveru.

1700 frettatilkynning

Þjónusta og ráðgjöf um heilsutengd málefni við almenning hefur verið stóraukin í símanúmerinu 1700 og á netspjalli Heilsuveru.

Hjúkrunarfræðingar og annað sérþjálfað starfsfólk Upplýsingamiðstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Læknavaktarinnar svara símtölum frá almenningi allan sólarhringinn, leysa úr erindum og benda á hvar viðkomandi getur sótt sér þjónustu ef þörf er á.

Sjá nánari upplýsingar á síðu Stjórnarráðsins um kynningu á verkefninu:

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/20/-Storefld-thjonusta-i-sima-1700-og-med-netspjalli/