Fara beint í efnið
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Heilsugæslan á Akranesi - Bólusetning

14. september 2022

Bólusetning gegn Influensu og covid örvunarskammtur

Síðasti bólusetningardagur á Akranesi 16. mars n.k.

Landlæknir mælir með að inflúensubóluefni og COVID-19 bóluefni verði gefin áhættuhópum samhliða ef tímasetning síðustu COVID-19 bólusetningar leyfir (a.m.k. 4 mánuðir liðnir).

Einungis þeir sem eru í áhættuhóp eiga möguleika á bólusetningu gegn Influensu á auglýstum dögum. Í áhættuhóp flokkast eftirfarandi:

Allir einstaklingar 60 ára og eldri.

  • Öll börn og fullorðin sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.

  • Barnshafandi konur.

  • Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan.

Bólusett verður í íþróttahúsinu Jaðarsbökkum

19.sept. Milli kl: 10-12 og 13-15

04. okt. Milli Kl: 09-12 og 13-15

Tímapantanir fyrir Influensubólusetningu í síma 432 1000, ekki þarf að panta tíma fyrir Covid bólusetningu en mæta á auglýstum tíma.