Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Nýr yfirlæknir á bráðamóttökunni á Selfossi

22. september 2025

Frétt

Andri Jón Heide hefur verið ráðinn til árs sem yfirlæknir á bráðamóttökunni á Selfossi. Við óskum honum til hamingju og velfarnaðar í nýju hlutverki.