Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Bleikur dagur

20. október 2023

Bleikur

Bleiki dagurinn er hápunktur Bleiku slaufunnar í október ár hvert. Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tekur þátt með því klæðast bleiku, skreyta stofnunina með bleiku og vera með ,,bleikt kaffi“.

Við hvetjum landsmenn til að skoða upplýsingar á heimasíðu stofnunarinnar um krabbameinsskoðanir með því að smella hér.