Fara beint í efnið

Réttindi farþega í siglingum

Eyðublað fyrir kvartanir farþega í siglingum

Farþegar hafa viss réttindi þegar þeir ferðast með ferjum innan evrópska efnahagssvæðisins. 

  • Ekki mismuna í verði eftir þjóðerni.

  • Farþegar eiga að fá upplýsingar og umönnun

  • Farþegar eiga hugsanlega rétt á bótum ef hnökrar verða á siglingu, á borð við seinkun eða aflýsingu.

Hægt er að kvarta til Samgöngustofu vegna skaðabóta eða aðstoðar þegar sigling er felld niður eða henni seinkað.

Eyðublað fyrir kvartanir farþega í siglingum

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa