Fara beint í efnið

Prentað þann 21. nóv. 2024

Eldri útgáfa reglugerðar gilti á tímabilinu 30. nóv. 2023 – 31. maí 2024 Sjá núgildandi

878/2014

Reglugerð um sæfivörur.

1. gr. Gildistaka tiltekinna gerða Evrópusambandsins.

Eftirfarandi reglugerðir sem vísað er til í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, skulu öðlast gildi hér á landi með þeim breytingum og viðbótum sem leiðir af II. viðauka samningsins, bókun 1 um altæka aðlögun og öðrum ákvæðum samningsins:

  1. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1896/2000 frá 7. september 2000 um fyrsta áfanga áætlunarinnar sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um sæfiefni, sem vísað er til í tl. 12o í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2003, frá 14. mars 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, 15. nóvember 2007, bls. 225-320.
  2. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1687/2002 frá 25. september 2002 um viðbótarfrest til að tilkynna tiltekin, virk efni sem eru þegar á markaði til notkunar sem sæfiefni eins og fastsett er í 1. mgr. 4. gr. reglugerðar (EB) nr. 1896/2000, sem vísað er til í tl. 12p í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2003, frá 14. mars 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 45, 18. júlí 2008, bls. 95-190.
  3. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1062/2014 frá 4. ágúst 2014 um vinnuáætlunina um kerfisbundna athugun á öllum fyrirliggjandi virkum efnum sem sæfivörur innihalda og um getur í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12nza, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/2015, þann 20. mars 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 23. apríl 2015, bls. 770-803.
  4. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 298/2010 frá 9. apríl 2010 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1451/2007 að því er varðar framlengingu á gildistíma undanþága sem heimila setningu sæfiefna á markað, sem vísað er til í tl. 12ze í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 31/2011, frá 1. apríl 2011. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, 14. apríl 2011, bls. 33.
  5. Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra, sem vísað er til í tölulið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 225/2013, þann 13. desember 2013, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4 frá 23. janúar 2014, bls. 244 til 367.
    Þrátt fyrir 1. málsl. öðlast ESB-gerðin gildi hér á landi með eftirfarandi viðbótum:

    1. EFTA-ríkin skulu taka þátt í starfi Efnastofnunar Evrópu (er nefnist "stofnunin" í því sem hér fer á eftir), sem komið var á fót samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006.
    2. Þrátt fyrir ákvæði bókunar 1 við samninginn skal túlka hugtakið "aðildarríki" í reglugerð (ESB) nr. 528/2012 þannig að það taki til EFTA-ríkjanna auk ríkja sem það tekur til samkvæmt reglugerðinni.
    3. Að því er varðar EFTA-ríkin, skulu Eftirlitsstofnun EFTA eða fastanefndin, eftir því sem við á, njóta aðstoðar stofnunarinnar við þau verkefni sem þeim eru falin, hvernig og hvenær sem það á við.
    4. Eftirfarandi málsgrein bætist við í 35. gr.:
      4. EFTA-ríkin skulu hafa rétt á að taka fullan þátt í vinnu samræmingarhópsins og hafa þar sömu réttindi og skyldur og aðildarríki ESB, að undanskildum atkvæðisrétti. Starfsreglum samræmingarhópsins skal haga þannig að EFTA-ríkin geti tekið fullan þátt í störfum hans.
    5. Eftirfarandi undirgrein bætist við í 5. mgr. 44. gr.:
      Þegar framkvæmdastjórnin veitir sambandsleyfi eða ákveður að sambandsleyfi hafi ekki verið veitt skulu EFTA-ríkin taka samsvarandi ákvörðun samtímis, þ.e. áður en 30 dagar eru liðnir frá ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar. Senda ber sameiginlegu EES-nefndinni upplýsingar um slíkar ákvarðanir og skal hún birta þær reglulega í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins.
    6. Eftirfarandi málsgrein bætist við í 48. gr.:
      4. Ef framkvæmdastjórnin afturkallar eða breytir sambandsleyfi, skulu EFTA-ríkin afturkalla eða breyta samsvarandi ákvörðun.
    7. Eftirfarandi undirgrein bætist við í 49. gr.:
      Ef framkvæmdastjórnin afturkallar sambandsleyfi, skulu EFTA-ríkin afturkalla samsvarandi ákvörðun.
    8. Eftirfarandi málsgrein bætist við í 50. gr.:
      4. Ef framkvæmdastjórnin breytir sambandsleyfi, skulu EFTA-ríkin breyta samsvarandi ákvörðun.
    9. Eftirfarandi málsgrein bætist við í 75. gr.:
      5. EFTA-ríkin skulu hafa rétt á að taka fullan þátt í vinnu sæfivörunefndarinnar og hafa þar sömu réttindi og skyldur og aðildarríki ESB, að undanskildum atkvæðisrétti.
    10. Eftirfarandi málsgrein bætist við í 78. gr.:
      3. EFTA-ríkin skulu, frá gildistökudegi ákvörðunar þessarar, taka þátt í fjármögnun stofnunarinnar. Í þessu tilliti gilda málsmeðferðarreglurnar sem mælt er fyrir um í staflið a) í 1. mgr. 82. gr. samningsins og bókun 32 við hann, að breyttu breytanda.
    11. Komi til ágreinings milli samningsaðila um framkvæmd þessara ákvæða gilda ákvæði VII. hluta samningsins, að breyttu breytanda.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 354/2013 frá 18. apríl 2013 um breytingar varðandi sæfivörur sem eru leyfðar í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tölulið 12nk í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 44/2014, þann 8. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 342 til 352.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 414/2013 frá 6. maí 2013 um að tilgreina málsmeðferð við veitingu leyfa fyrir tilsvarandi sæfivörum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tölulið 12zzp í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2014, þann 14. febrúar 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 12 frá 27. febrúar 2014, bls. 147 til 150.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 564/2013 frá 18. júní 2013 um þóknanir og gjöld sem greiða ber til Efnastofnunar Evrópu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra, sem vísað er til í tölulið 12nl í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 44/2014, þann 8. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 364 til 374.
  9. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 613/2013 frá 25. júní 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1451/2007 að því er varðar fleiri virk efni í sæfivörum sem rannsaka skal samkvæmt endurskoðunaráætluninni, sem vísað er til í tölulið 12ze í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2014, þann 14. febrúar 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 12 frá 27. febrúar 2014, bls. 150 til 154.
  10. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 736/2013 frá 17. maí 2013 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 að því er varðar tímalengd vinnuáætlunarinnar um að rannsaka fyrirliggjandi sæfandi, virk efni, sem vísað er til í tölulið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2014, þann 14. febrúar 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 12 frá 27. febrúar 2014, bls. 154 til 155.
  11. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 837/2013 frá 25. júní 2013 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 að því er varðar upplýsingakröfur vegna leyfa fyrir sæfivörum, sem vísað er til í tölulið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2014, þann 4. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 203 til 205.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 945/2013 frá 2. október 2013 um að samþykkja sýpermetrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tölulið 12na í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2014, þann 4. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 205 til 207.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 955/2013 frá 4. október 2013 um að samþykkja própíkónasól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 9, sem vísað er til í tölulið 12nb í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2014, þann 4. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 207 til 209.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1032/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja brómediksýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 4, sem vísað er til í tölulið 12nc í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2014, þann 4. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 209 til 212.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1033/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja fimmvatnað koparsúlfat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 2, sem vísað er til í tölulið 12nd í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2014, þann 4. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 212 til 215.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1034/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja álfosfíð, sem losar fosfín, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 20, sem vísað er til í tölulið 12ne í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2014, þann 4. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 215 til 218.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1035/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja bensósýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 3 og 4, sem vísað er til í tölulið 12nf í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2014, þann 4. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 218 til 222.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1036/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja etófenprox sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tölulið 12ng í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2014, þann 4. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 222 til 225.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1037/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja 3-joð-2-própýnýlbútýlkarbamat (IPBC) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 6, sem vísað er til í tölulið 12nh í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2014, þann 4. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 225 til 227.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1038/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja tebúkónasól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 7 og 10, sem vísað er til í tölulið 12nh í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2014, þann 4. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 227 til 230.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1039/2013 frá 24. október 2013 um að breyta samþykki fyrir nónansýru sem fyrirliggjandi virku efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 2, sem vísað er til í tölulið 12nj í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2014, þann 4. apríl 2014, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 10. apríl 2014, bls. 230 til 233.
  22. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/84/ESB frá 9. febrúar 2010 um nýjan frest til að leggja fram málsskjöl fyrir tiltekin efni sem rannsökuð verða í 10 ára vinnuáætluninni sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB sem vísað er til í tl. 12zw, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2010, þann 11. desember 2010. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 4 frá 24. janúar 2013, bls. 1299 til 1300.
  23. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/483/ESB frá 20. ágúst 2012 um nýjan frest til að leggja fram málsskjöl fyrir tiltekin efni sem rannsökuð verða í 14 ára vinnuáætluninni sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB, sem vísað er til í tl. 12zzl, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 66/2013, þann 3. maí 2013. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 37 frá 27. júní 2013, bls. 47 til 49.
  24. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 88/2014 frá 31. janúar 2014 um að tilgreina málsmeðferð við breytingar á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra sem vísað er til í tl. 12nm, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2014, þann 28. júní 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54 frá 25. september 2014, bls. 319 til 322.
  25. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 89/2014 frá 31. janúar 2014 um að samþykkja bis(N-sýklóhexýldíaseníumdíoxý)-kopar (Cu-HDO) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8 sem vísað er til í tl. 12nn, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2014, þann 28. júní 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54 frá 25. september 2014, bls. 322 til 325.
  26. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 90/2014 frá 31. janúar 2014 um að samþykkja dekansýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 4, 18 og 19 sem vísað er til í tl. 12no, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2014, þann 28. júní 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54 frá 25. september 2014, bls. 325 til 329.
  27. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 91/2014 frá 31. janúar 2014 um að samþykkja S-metópren sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18 sem vísað er til í tl. 12np, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2014, þann 28. júní 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54 frá 25. september 2014, bls. 329 til 332.
  28. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 92/2014 frá 31. janúar 2014 um að samþykkja síneb sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21 sem vísað er til í tl. 12nq, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2014, þann 28. júní 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54 frá 25. september 2014, bls. 332 til 335.
  29. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 93/2014 frá 31. janúar 2014 um að samþykkja oktansýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 4 og 18 sem vísað er til í tl. 12nr, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2014, þann 28. júní 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54 frá 25. september 2014, bls. 335 til 339.
  30. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 94/2014 frá 31. janúar 2014 um að samþykkja joð, þ.m.t. pólývínýlpýrrólídónjoð, sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 3, 4 og 22 sem vísað er til í tl. 12ns, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2014, þann 28. júní 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54 frá 25. september 2014, bls. 339 til 343.
  31. Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 334/2014 frá 11. mars 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 528/2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra að því er varðar tiltekin skilyrði um aðgang að markaði sem vísað er til í tl. 12n, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 218/2014, þann 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73 frá 4. desember 2014, bls. 470 til 480.
  32. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 405/2014 frá 23. apríl 2014 um að samþykkja lárínsýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19 sem vísað er til í tl. 12nt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 218/2014, þann 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73 frá 4. desember 2014, bls. 481 til 483.
  33. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 406/2014 frá 23. apríl 2014 um að samþykkja etýlbútýlasetýlamínprópíónat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19 sem vísað er til í tl. 12nu, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 218/2014, þann 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73 frá 4. desember 2014, bls. 484 til 486.
  34. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 407/2014 frá 23. apríl 2014 um að samþykkja transflútrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18 sem vísað er til í tl. 12nv, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 218/2014, þann 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73 frá 4. desember 2014, bls. 487 til 489.
  35. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 408/2014 frá 23. apríl 2014 um að samþykkja tilbúið, myndlaust kísildíoxíð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18 sem vísað er til í tl. 12nw, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 218/2014, þann 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73 frá 4. desember 2014, bls. 490 til 492.
  36. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 437/2014 frá 29. apríl 2014 um að samþykkja 4,5-díklór-2-oktýl-2H-ísóþíasól-3-ón sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21 sem vísað er til í tl. 12ny, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 218/2014, þann 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73 frá 4. desember 2014, bls. 493 til 496.
  37. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 438/2014 frá 29. apríl 2014 um að samþykkja sýprókónasól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8 sem vísað er til í tl. 12nz, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 218/2014, þann 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73 frá 4. desember 2014, bls. 497 til 500.
  38. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 492/2014 frá 7. mars 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 að því er varðar reglur varðandi endurnýjun leyfa fyrir sæfivörum sem falla undir gagnkvæma viðurkenningu sem vísað er til í tl. 12nna, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 266/2014, þann 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8 frá 5. febrúar 2015, bls. 526 til 531.
  39. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1090/2014 frá 16. október 2014 um að samþykkja permetrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 8 og 18, sem vísað er til í tl. 12nzb, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/2015, þann 20. mars 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 23. apríl 2015, bls. 154-158.
  40. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1091/2014 frá 16. október 2014 um að samþykkja tralópýríl sem nýtt virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12nzc, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/2015, þann 20. mars 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23 frá 23. apríl 2015, bls. 159-162.
  41. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2015/292 frá 24. febrúar 2015 um að samþykkja koltvísýring sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 15, sem vísað er til í tl. 12zzr, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2015, þann 30. apríl 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 18. júní 2015, bls. 53-54.
  42. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2015/405 frá 11. mars 2015 um að samþykkja alfasýpermetrín sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzs, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2015, þann 30. apríl 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 18. júní 2015, bls. 55-57.
  43. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2015/406 frá 11. mars 2015 um að samþykkja Bacillus thuringiensis subsp. israelensis, sermigerð H14, stofn SA3A, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2015, þann 30. apríl 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 18. júní 2015, bls. 58-60.
  44. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/407 frá 11. mars 2015 um að samþykkja própan-2-ól sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2 og 4, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2015, þann 30. apríl 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46 frá 20. ágúst 2015, bls. 788-790.
  45. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/416 frá 12. mars 2015 um að samþykkja dínótefúran sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2015, þann 11. júní 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 55 frá 17. september 2015, bls. 526-528.
  46. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/417 frá 12. mars 2015 um að samþykkja Bacillus sphaericus 2362, sermigerð H5a5b, stofn ABTS1743, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2015, þann 11. júní 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 55 frá 17. september 2015, bls. 529-531.
  47. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/419 frá 12. mars 2015 um að samþykkja tólýlflúaníð sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2015, þann 11. júní 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46 frá 20. ágúst 2015, bls. 862-865.
  48. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/984 frá 24. júní 2015 um að samþykkja kopar pyrithione sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12zzza, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 261/2015, þann 30. október 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74 frá 10. desember 2015, bls. 879-881.
  49. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/985 frá 24. júní 2015 um að samþykkja klóþíanidín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzb, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 261/2015, þann 30. október 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74 frá 10. desember 2015, bls. 882-884.
  50. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1609 frá 24. september 2015 um að samþykkja própíkónasól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 7, sem vísað er til í tl. 12nnf, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 300/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 692-694.
  51. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1610 frá 24. september 2015 um að samþykkja Pythium oligandrum af stofni M1 sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 10, sem vísað er til í tl. 12nng, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 300/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 695-697.
  52. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1726 frá 28. september 2015 um að samþykkja 2-metýlísóþíasól-3(2H)-ón sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 13, sem vísað er til í tl. 12nnh, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 301/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 698-700.
  53. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1727 frá 28. september 2015 um að samþykkja 5-klór-2-(4-klórfenoxý)fenól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2 og 4, sem vísað er til í tl. 12nni, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 301/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 701-704.
  54. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1728 frá 28. september 2015 um að samþykkja 3-joð-2-própýnýlbútýlkarbamat (IPBC) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 13, sem vísað er til í tl. 12nnj, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 301/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 705-707.
  55. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1729 frá 28. september 2015 um að samþykkja kalíumsorbat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12nnk, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 301/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 708-710.
  56. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1730 frá 28. september 2015 um að samþykkja vetnisperoxíð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 3, 4, 5 og 6, sem vísað er til í tl. 12nnl, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 301/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 980-985.
  57. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1731 frá 28. september 2015 um að samþykkja medetómidín sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12nnm, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 301/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 711-714.
  58. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1757 frá 28. september 2015 um að samþykkja fólpet sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 6, sem vísað er til í tl. 12nnq, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2016, þann 5. febrúar 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18 frá 31. mars 2016, bls. 187-189.
  59. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1758 frá 28. september 2015 um að samþykkja fólpet sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 7 og 9, sem vísað er til í tl. 12nnr, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2016, þann 5. febrúar 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18 frá 31. mars 2016, bls. 190-193.
  60. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1759 frá 28. september 2015 um að samþykkja glútaraldehýð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4, 6, 11 og 12, sem vísað er til í tl. 12nns, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2016, þann 5. febrúar 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18 frá 31. mars 2016, bls. 194-201.
  61. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1981 frá 4. nóvember 2015 um að samþykkja formaldehýð, sem er leyst úr N,N-metýlenbismorfólíni, sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 6 og 13, sem vísað er til í tl. 12nnt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2016, þann 5. febrúar 2016. Reglugerðin er birt í EES‑viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18 frá 31. mars 2016, bls. 202-205.
  62. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1982 frá 4. nóvember 2015 um að samþykkja hexaflúmúrón sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12nnu, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2016, þann 5. febrúar 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18 frá 31. mars 2016, bls. 206-208.
  63. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1985 frá 4. nóvember 2015 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um veirueyðandi pappírsþurrkur sem eru gegndreyptar með sítrónusýru, sem vísað er til í tl. 12nnv, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 19 frá 31. mars 2016, bls. 89-90.
  64. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/105 frá 27. janúar 2016 um að samþykkja bífenýl-2-ól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 4, 6 og 13, sem vísað er til í tl. 12zzzc, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 27 frá 12. maí 2016, bls. 893-897.
  65. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/124 frá 29. janúar 2016 um að samþykkja PHMB (1600; 1.8) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 4, sem vísað er til í tl. 12zzzh, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 27 frá 12. maí 2016, bls. 898-902.
  66. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/125 frá 29. janúar 2016 um að samþykkja PHMB (1600; 1.8) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3 og 11, sem vísað er til í tl. 12zzzi, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 27 frá 12. maí 2016, bls. 903-908.
  67. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/131 frá 1. febrúar 2016 um að samþykkja C(M)IT/MIT (3:1) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 4, 6, 11, 12 og 13, sem vísað er til í tl. 12zzzj, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 27 frá 12. maí 2016, bls. 909-916.
  68. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/107 frá 27. janúar 2016 um að samþykkja ekki sýbútrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12zzzd, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 44 frá 18. ágúst 2016, bls. 207-208.
  69. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/108 frá 27. janúar 2016 um að samþykkja ekki 2-bútanon, peroxíð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1 og 2, sem vísað er til í tl. 12zzze, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 44 frá 18. ágúst 2016, bls. 209.
  70. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/109 frá 27. janúar 2016 um að samþykkja ekki PHMB (1600; 1.8) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 6 og 9, sem vísað er til í tl. 12zzzf, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 44 frá 18. ágúst 2016, bls. 210-211.
  71. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/672 frá 29. apríl 2016 um að samþykkja perediksýru sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 3, 4, 5 og 6. sem vísað er til í tl. 18, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 184/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 971-975.
  72. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/678 frá 29. apríl 2016 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um vöru, sem er þurrkuð lofnarblóm í poka, sem sett er á markað til að verjast náttfiðrildum, sem vísað er til í tl. 19, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 184/2016, þann 23. september 2016. Ákvörðunin verður birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 17. nóvember 2016, bls. 257-258.
  73. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/903 frá 8. júní 2016 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um hestaábreiður sem eru gegndreyptar með permetríni og notaðar til að verjast óþægindum af völdum skordýra í umhverfi hestsins, sem vísað er til í tl. 12nnw, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 174/2016, þann 23. september 2016. Ákvörðunin verður birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 17. nóvember 2016, bls. 253-254.
  74. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/904 frá 8. júní 2016 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um vörur sem innihalda própan-2-ól og eru notaðar til að sótthreinsa hendur, sem vísað er til í tl. 12nnx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 174/2016, þann 23. september 2016. Ákvörðunin verður birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 17. nóvember 2016, bls. 255-256.
  75. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1068 frá 1. júlí 2016 um að samþykkja N-sýklóprópýl-1,3,5-tríasín-2,4,6-tríamín (sýrómasín) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzl, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 933-935.
  76. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1083 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja amín, N-C10-16-alkýltrímetýlendí-, myndefni með klórediksýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3 og 4, sem vísað er til í tl. 12zzzm, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 936-940.
  77. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1084 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja bífenýl-2-ól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 3, sem vísað er til í tl. 12zzzn, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 941-943.
  78. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1085 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja Bacillus amyloliquefaciens af stofni ISB06 sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 3, sem vísað er til í tl. 12zzzo, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 944-946.
  79. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1086 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja 2-bróm-2-(brómmetýl)pentandínítríl (DBDCB) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 6, sem vísað er til í tl. 12zzzp, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 947-949.
  80. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1087 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja tólýlflúaníð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 7, sem vísað er til í tl. 12zzzq, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 950-952.
  81. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1088 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja koparflögur (húðaðar með alifatískri sýru) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12zzzr, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 953-956.
  82. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1089 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja díkoparoxíð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12zzzs, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 957-960.
  83. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1090 frá 5. júlí 2016 um að samþykkja koparþíósýanat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12zzzt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 961-964.
  84. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1093 frá 6. júlí 2016 um að samþykkja dídekýlmetýlpólý(oxýetýl)ammóníumprópíónat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzu, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 965-967.
  85. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1094 frá 6. júlí 2016 um að samþykkja kornaðan kopar sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzv, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 180/2016, þann 23. september 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 13. október 2016, bls. 968-970.
  86. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1929 frá 4. nóvember 2016 um að samþykkja Bacillus thuringiensis subsp. kurstaki, sermigerð 3a3b, stofn ABTS-351, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzw, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2017, þann 3. febrúar 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 16. mars 2017, bls. 600-602.
  87. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1930 frá 4. nóvember 2016 um að samþykkja klórkresól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 3, 6 og 9, sem vísað er til í tl. 12zzzx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2017, þann 3. febrúar 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 16. mars 2017, bls. 603-606.
  88. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1931 frá 4. nóvember 2016 um að samþykkja klórkresól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 13, sem vísað er til í tl. 12zzzy, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2017, þann 3. febrúar 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 16. mars 2017, bls. 607-609.
  89. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1932 frá 4. nóvember 2016 um að samþykkja kalsíummagnesíumoxíð (brennt kalk úr dólómíti) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 3, sem vísað er til í tl. 12zzzz, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2017, þann 3. febrúar 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 16. mars 2017, bls. 610-612.
  90. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1933 frá 4. nóvember 2016 um að samþykkja kalsíummagnesíumtetrahýdroxíð (vatnað kalk úr dólómíti) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 3, sem vísað er til í tl. 12zzzza, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2017, þann 3. febrúar 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 16. mars 2017, bls. 613-615.
  91. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1934 frá 4. nóvember 2016 um að samþykkja kókosalkýltrímetýlammóníumklóríð (ATMAC/TMAC) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzb, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2017, þann 3. febrúar 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 16. mars 2017, bls. 616-618.
  92. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1935 frá 4. nóvember 2016 um að samþykkja kalsíumdíhýdroxíð (vatnað kalk) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 3, sem vísað er til í tl. 12zzzzc, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2017, þann 3. febrúar 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 16. mars 2017, bls. 619-621.
  93. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1937 frá 4. nóvember 2016 um að samþykkja sýflútrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzd, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2017, þann 3. febrúar 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 16. mars 2017, bls. 622-624.
  94. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1938 frá 4. nóvember 2016 um að samþykkja sítrónusýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 2, sem vísað er til í tl. 12zzzze, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2017, þann 3. febrúar 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 16. mars 2017, bls. 625-627.
  95. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1802 frá 11. október 2016 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 414/2013 um að tilgreina málsmeðferð við veitingu leyfa fyrir tilsvarandi sæfivörum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzp, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 28/2017, þann 3. febrúar 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 16. mars 2017, bls. 329-331.
  96. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/135 frá 29. janúar 2016 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir flókúmafeni, bródífakúmi og varfaríni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzk, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 16. mars 2017, bls. 628-629.
  97. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/110 frá 27. janúar 2016 um að samþykkja ekki tríklósan sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 1, sem vísað er til í tl. 12zzzg, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 16. mars 2017, bls. 389-390.
  98. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1936 frá 4. nóvember 2016 um að samþykkja kalsíumoxíð (brennt kalk) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 3, sem vísað er til í tl. 12zzzzh, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 53/2017, þann 17. mars 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 24 frá 20. apríl 2017, bls. 608-610.
  99. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2288 frá 16. desember 2016 um að samþykkja píperónýlbútoxíð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzi, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 54/2017, þann 17. mars 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 31 frá 18. maí 2017, bls. 123-125.
  100. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2289 frá 16. desember 2016 um að samþykkja epsílon-momflúortrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzj, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 54/2017, þann 17. mars 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 31 frá 18. maí 2017, bls. 126-128.
  101. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2290 frá 16. desember 2016 um að samþykkja perediksýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 11 og 12, sem vísað er til í tl. 12zzzzk, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 54/2017, þann 17. mars 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 31 frá 18. maí 2017, bls. 129-131.
  102. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2291 frá 16. desember 2016 um að samþykkja L(+)-mjólkursýru sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 1, sem vísað er til í tl. 12zzzzl, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 54/2017, þann 17. mars 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 31 frá 18. maí 2017, bls. 132-134.
  103. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/698 frá 3. febrúar 2017 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) nr. 1062/2014 um vinnuáætlunina um kerfisbundna athugun á öllum fyrirliggjandi virkum efnum sem sæfivörur innihalda og um getur í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 að því er varðar að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra, sem vísað er til í tl. 12nza, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 169/2017, þann 22. september 2017. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67 frá 19. október 2017, bls. 531-546.
  104. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/794 frá 10. maí 2017 um að samþykkja kísiltvíoxíð (kísilgúr) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzm, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 173/2017, þann 22. september 2017. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67 frá 19. október 2017, bls. 578-580.
  105. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/795 frá 10. maí 2017 um að samþykkja hitavaldandi, tilbúið, myndlaust, nanó, yfirborðsmeðhöndlað kísildíoxíð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzn, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 173/2017, þann 22. september 2017. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67 frá 19. október 2017, bls. 581-583.
  106. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/796 frá 10. maí 2017 um að samþykkja díklóflúaníð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12zzzzo, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 173/2017, þann 22. september 2017. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67 frá 19. október 2017, bls. 584-587.
  107. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1273 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja virkt klór losað úr natríumhýpóklóríti, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 3, 4 og 5, sem vísað er til í tl. 12zzzzq, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 359-362.
  108. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1274 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja virkt klór losað úr kalsíumhýpóklóríti, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4 og 5, sem vísað er til í tl. 12zzzzr, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 363-366.
  109. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1275 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja virkt klór losað úr klór, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 5, sem vísað er til í tl. 12zzzzs, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 367-369.
  110. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1276 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja perediksýru myndaða úr tetraasetýletýlendíamíni og natríum perkarbónati, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3 og 4, sem vísað er til í tl. 12zzzzt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 370-372.
  111. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1277 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja 2-oktýl-ísóþíasól-3(2H)-ón, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzu, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 373-375.
  112. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1278 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja 2-metýlísóþíasól-3(2H)-ón, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 11, sem vísað er til í tl. 12zzzzv, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 376-378.
  113. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1376 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á varfarín, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 379-384.
  114. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1377 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á klórfasínón, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzy, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 385-390.
  115. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1378 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á kúmatetralýl, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzz, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 391-396.
  116. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1379 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á dífenakúm, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzza, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 397-402.
  117. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1380 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á brómadíólón, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzzb, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 403-408.
  118. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1381 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á bródífakúm, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzzc, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 409-414.
  119. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1382 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á dífeþíalón, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzzd, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 415-420.
  120. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1383 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á flókúmafen, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzze, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 421-426.
  121. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2001 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja própan-1-ól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2 og 4, sem vísað er til í tl. 21, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2018, þann 9. febrúar 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 14 frá 8. mars 2018, bls. 225-227.
  122. Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2002 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja L(+)-mjólkursýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3 og 4, sem vísað er til í tl. 22, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2018, þann 9. febrúar 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 14 frá 8. mars 2018, bls. 228-230.
  123. Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2003 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja flúdíoxóníl sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 7, 9 og 10, sem vísað er til í tl. 23, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2018, þann 9. febrúar 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 14 frá 8. mars 2018, bls. 231-234.
  124. Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2004 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja 2-metýlísóþíasól-3(2H)-ón sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 12, sem vísað er til í tl. 24, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2018, þann 9. febrúar 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 14 frá 8. mars 2018, bls. 235-237.
  125. Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2005 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja dísartréskjarna, kaldpressaða olíu úr hýðislausu fræi Azadirachta indica sem dregin er út með koltvísýringi í yfirmarksástandi, sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19, sem vísað er til í tl. 25, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2018, þann 9. febrúar 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 14 frá 8. mars 2018, bls. 238-240.
  126. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2100 frá 4. september 2017 um vísindalegar viðmiðanir til að ákvarða innkirtlatruflandi eiginleika samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 26, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 55/2018, þann 23. mars 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 19. apríl 2018, bls. 347-351.
  127. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2326 frá 14. desember 2017 um að samþykkja imíprótrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzzf, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 53/2018, þann 23. mars 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 19. apríl 2018, bls. 338-340.
  128. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2327 frá 14. desember 2017 um að samþykkja 2-metýl-1,2-bensísóþíasól-3(2H)-ón sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 6, sem vísað er til í tl. 12zzzzzg, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 53/2018, þann 23. mars 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 19. apríl 2018, bls. 341-343.
  129. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1174 frá 15. júlí 2016 um skilmála og skilyrði leyfis fyrir sæfivöru, sem inniheldur dífenakúm, sem Spánn lagði fram í samræmi við 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12nny, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 234/2016, þann 2. desember 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 48 frá 3. ágúst 2017, bls. 44-46.
  130. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1175 frá 15. júlí 2016 um skilmála og skilyrði leyfis fyrir sæfivöru, sem inniheldur spínósað, sem Bretland lagði fram í samræmi við 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12nnz, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 234/2016, þann 2. desember 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 48 frá 3. ágúst 2017, bls. 47-48.
  131. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1943 frá 4. nóvember 2016 um notkun á paraffínolíu til að húða egg til að stýra stofnstærð varpfugla skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzf, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2017, þann 3. febrúar 2017. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 49 frá 26. júlí 2018, bls. 1-2.
  132. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1950 frá 4. nóvember 2016 um að samþykkja ekki tiltekin sæfandi, virk efni samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzg, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2017, þann 3. febrúar 2017. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 49 frá 26. júlí 2018, bls. 3-7.
  133. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2334 frá 14. desember 2017 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir kreósóti til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzh, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 53/2018, þann 23. mars 2018. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 49 frá 26. júlí 2018, bls. 9-10.
  134. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/613 frá 20. apríl 2018 um að samþykkja PHMB (1415; 4.7) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 4, sem vísað er til í tl. 12zzzzzj, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 182/2018, þann 21. september 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64 frá 27. september 2018, bls. 74-77.
  135. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/614 frá 20. apríl 2018 um að samþykkja asoxýstróbín sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 7, 9 og 10, sem vísað er til í tl. 12zzzzzk, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 182/2018, þann 21. september 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64 frá 27. september 2018, bls. 78-81.
  136. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/619 frá 20. apríl 2018 um að samþykkja ekki PHMB (1415; 4.7) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 5 og 6, sem vísað er til í tl. 12zzzzzl, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 182/2018, þann 21. september 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85 frá 20. desember 2018, bls. 190-191.
  137. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1129 frá 13. ágúst 2018 um að samþykkja asetamípríð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzzm, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 241/2018, þann 5. desember 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85 frá 20. desember 2018, bls. 90-93.
  138. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1130 frá 13. ágúst 2018 um að samþykkja sýpermetrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzzn, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 241/2018, þann 5. desember 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85 frá 20. desember 2018, bls. 94-97.
  139. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1131 frá 13. ágúst 2018 um að samþykkja penflúfen sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzo, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 241/2018, þann 5. desember 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85 frá 20. desember 2018, bls. 98-100.
  140. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1292 frá 25. september 2018 um að samþykkja sýfenótrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzzt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 68/2019, þann 29. mars 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 31 frá 18. apríl 2019, bls. 568-570.
  141. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/157 frá 6. nóvember 2018 um breytingu á II. viðauka við framselda reglugerð (ESB) nr. 1062/2014 um vinnuáætlunina um kerfisbundna athugun á öllum fyrirliggjandi virkum efnum sem sæfivörur innihalda og um getur í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12nza, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 117/2019, þann 8. maí 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 44 frá 29. maí 2019, bls. 66-85.
  142. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1532 frá 7. september 2017 um umfjöllun álitamála varðandi samanburðarmat á blóðstorkuheftandi nagdýraeitri í samræmi við 5. mgr. 23. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 20, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 58 frá 18. júlí 2019, bls. 168-173.
  143. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/227 frá 28. nóvember 2018 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) nr. 1062/2014 að því er varðar tilteknar samsetningar virkra efna/vöruflokka sem lögbært yfirvald í Bretlandi hefur verið tilnefnt fyrir sem lögbært matsyfirvald, sem vísað er til í tl. 20, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2019, þann 14. júní 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 58 frá 18. júlí 2019, bls. 36-56.
  144. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/637 frá 23. apríl 2019 um að samþykkja kólekalsíferól sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzzx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 86 frá 24. október 2019, bls. 395-400.
  145. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/622 frá 20. apríl 2018 um að samþykkja ekki klórófen sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 3, sem vísað er til í tl. 12zzzzzi, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 181/2018, þann 21. september 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 86 frá 24. október 2019, bls. 35.
  146. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1819 frá 8. ágúst 2019 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 í því skyni að bæta virka efninu ediki við í I. viðauka við hana, sem vísað er til í tl. 12n, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 8/2020, þann 7. febrúar 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16 frá 12. mars 2020, bls. 403-405.
  147. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1820 frá 8. ágúst 2019 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 í því skyni að bæta virka efninu Saccharomyces cerevisiae við í I. viðauka við hana, sem vísað er til í tl. 12n, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 8/2020, þann 7. febrúar 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16 frá 12. mars 2020, bls. 406-408.
  148. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1821 frá 8. ágúst 2019 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 í því skyni að bæta virka efninu egg í duftformi við í I. viðauka við hana, sem vísað er til í tl. 12n, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 8/2020, þann 7. febrúar 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16 frá 12. mars 2020, bls. 409-411.
  149. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1822 frá 8. ágúst 2019 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 í því skyni að bæta virka efninu hunangi við í I. viðauka við hana, sem vísað er til í tl. 12n, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 8/2020, þann 7. febrúar 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16 frá 12. mars 2020, bls. 412-414.
  150. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1823 frá 8. ágúst 2019 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 í því skyni að bæta virka efninu D-frúktósa við í I. viðauka við hana, sem vísað er til í tl. 12n, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 8/2020, þann 7. febrúar 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16 frá 12. mars 2020, bls. 415-417.
  151. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1824 frá 8. ágúst 2019 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 í því skyni að bæta virka efninu osti við í I. viðauka við hana, sem vísað er til í tl. 12n, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 8/2020, þann 7. febrúar 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16 frá 12. mars 2020, bls. 418-420.
  152. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1825 frá 8. ágúst 2019 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 í því skyni að bæta virka efninu eplasafaþykkni við í I. viðauka við hana, sem vísað er til í tl. 12n, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 8/2020, þann 7. febrúar 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16 frá 12. mars 2020, bls. 421-423.
  153. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1479 frá 3. október 2018 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir súlfúrýlflúoríði til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzq, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2019, þann 8. febrúar 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 30. janúar 2020, bls. 10-11.
  154. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1622 frá 29. október 2018 um að samþykkja ekki tiltekin virk efni í sæfivörur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzr, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 13/2019, þann 8. febrúar 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 30. janúar 2020, bls. 12-15.
  155. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1623 frá 29. október 2018 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um moskítóflugur sem eru sýktar á tilbúinn hátt af Wolbachia og notaðar vegna smitferjuvarna, sem vísað er til í tl. 12zzzzzs, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 13/2019, þann 8. febrúar 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 30. janúar 2020, bls. 16-17.
  156. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1477 frá 2. október 2018 um skilmála og skilyrði leyfis fyrir sæfivörum, sem innihalda etýlbútýlasetýlamínóprópíónat, sem Belgía lagði fram í samræmi við 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzp, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2019, þann 8. febrúar 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 26 frá 8. apríl 2021, bls. 92-94.
  157. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1305 frá 26. september 2018 um skilmála og skilyrði leyfis fyrir flokki skyldra sæfivara, sem inniheldur deltametrín, sem Svíþjóð lagði fram í samræmi við 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzu, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 68/2019, þann 29. mars 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 87 frá 17. desember 2020, bls. 178-179.
  158. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1086 frá 23. júlí 2020 um að samþykkja íkaridín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzp, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 111/2021, þann 19. mars 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 26 frá 8. apríl 2021, bls. 324-326.
  159. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1985 frá 13. desember 2018 um að samþykkja ekki Willaertia magna c2c maky sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 11, sem vísað er til í tl. 12zzzzzv, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 118/2019, þann 8. maí 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 26 frá 8. apríl 2021, bls. 95-96.
  160. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1771 frá 26. nóvember 2020 um að samþykkja hvarfmassa perediksýru og peroxýoktansýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3 og 4, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzq, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 138/2021, þann 23. apríl 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 12. maí 2021, bls. 71-74.
  161. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/641 frá 17. apríl 2019 um skilmála og skilyrði leyfis fyrir flokki skyldra sæfivara, sem inniheldur 1R-transfenótrín, sem Írland lagði fram í samræmi við 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzy, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 49 frá 22. júlí 2021, bls. 20-21.
  162. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/994 frá 17. júní 2019 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir etófenproxi til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzz, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 228/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 49 frá 22. júlí 2021, bls. 22-23.
  163. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1030 frá 21. júní 2019 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir indoxakarbi til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzzza, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 228/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 49 frá 22. júlí 2021, bls. 24-25.
  164. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1331 frá 5. ágúst 2019 um skilmála og skilyrði leyfis fyrir sæfivöru, sem inniheldur piparmyntuolíu og sítrónellal, sem Bretland lagði fram í samræmi við 1. mgr. 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzb, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 295/2019, þann 13. desember 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 49 frá 22. júlí 2021, bls. 28-29.
  165. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1959 frá 26. nóvember 2019 um að samþykkja ekki silfurnatríumvetnissirkonfosfat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 7, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzg, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 60/2020, þann 30. apríl 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 60 frá 16. september 2021, bls. 9-10.
  166. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/407 frá 3. nóvember 2020 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 í því skyni að bæta virka efninu sítrónusýru við í I. viðauka við hana, sem vísað er til í tl. 12n, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2021, þann 9. júlí 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 57 frá 2. september 2021, bls. 200-202.
  167. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1763 frá 25. nóvember 2020 um að samþykkja formaldehýð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 3, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzu, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2021, þann 29. október 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74 frá 18. nóvember 2021, bls. 161-164.
  168. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/345 frá 25. febrúar 2021 um að samþykkja virkan klór, sem er búinn til úr natríumklóríði með rafgreiningu, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4 og 5, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzv, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 289/2021, þann 29. október 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74 frá 18. nóvember 2021, bls. 165-168.
  169. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/347 frá 25. febrúar 2021 um að samþykkja virkan klór, sem er leystur úr undirklórsýru, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4 og 5, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzw, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 289/2021, þann 29. október 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74 frá 18. nóvember 2021, bls. 169-172.
  170. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/348 frá 25. febrúar 2021 um að samþykkja karbendasím sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 7 og 10, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 289/2021, þann 29. október 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74 frá 18. nóvember 2021, bls. 173-177.
  171. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/364 frá 26. febrúar 2021 um að samþykkja virkan klór, sem er búinn til úr natríumklóríði með rafgreiningu, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 1, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzb, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 290/2021, þann 29. október 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74 frá 18. nóvember 2021, bls. 178-180.
  172. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/365 frá 26. febrúar 2021 um að samþykkja virkan klór, sem er leystur úr undirklórsýru, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 1, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzc, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 290/2021, þann 29. október 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74 frá 18. nóvember 2021, bls. 181-183.
  173. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/806 frá 10. mars 2021 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 í því skyni að bæta virka efninu koltvísýringi, sem er búinn til úr própani, bútani eða blöndu úr hvoru tveggja með bruna, við í I. viðauka við hana, sem vísað er til í tl. 12n, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 283/2021, þann 29. október 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74 frá 18. nóvember 2021, bls. 128-130.
  174. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/807 frá 10. mars 2021 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 í því skyni að bæta virka efninu kalíumsorbati við í I. viðauka við hana, sem vísað er til í tl. 12n, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 283/2021, þann 29. október 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74 frá 18. nóvember 2021, bls. 131-134.
  175. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1251 frá 18. september 2018 um að samþykkja ekki empentrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzzw, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 154/2019, þann 14. júní 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 1-2.
  176. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1942 frá 22. nóvember 2019 um að samþykkja ekki karbendasím sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 9, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzd, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 60/2020, þann 30. apríl 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 35-36.
  177. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1950 frá 25. nóvember 2019 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir kalíumsalti af sýklóhexýlhýdroxýdíasen-1-oxíði (K-HDO) til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzze, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 60/2020, þann 30. apríl 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 37-38.
  178. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1951 frá 25. nóvember 2019 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir tebúkónasóli til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzf, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 60/2020, þann 30. apríl 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 39-40.
  179. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1960 frá 26. nóvember 2019 um að samþykkja ekki silfurseólít sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 7, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzh, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 60/2020, þann 30. apríl 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 41-42.
  180. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1045 frá 24. júní 2021 um að samþykkja dídekýldímetýlammóníumklóríð sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 3 og 4, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzze, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 338/2021, þann 10. desember 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 749-752.
  181. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1063 frá 28. júní 2021 um að samþykkja alkýl(C12-16)-dímetýlbensýlammóníumklóríð sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 3 og 4, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzf, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 338/2021, þann 10. desember 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 753-756.
  182. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/556 frá 31. mars 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) 2017/1529 og (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir grunnefninu natríumklóríði, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzc, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 340/2021, þann 10. desember 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 762-766.
  183. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1969 frá 26. nóvember 2019 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir 3-joðó-2-própýnýlbútýlkarbamati (IPBC) til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzi, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 60/2020, þann 30. apríl 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18 frá 17. mars 2022, bls. 1-2.
  184. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1973 frá 27. nóvember 2019 um að samþykkja ekki silfurkoparseólít sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 7, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzj, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 60/2020, þann 30. apríl 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18 frá 17. mars 2022, bls. 3-4.
  185. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2007 frá 8. desember 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 1-dekanól, 1,4-dímetýlnaftalín, 6-bensýladenín, asekínósýl, Adoxophyes orana-kyrningaveiru, álsúlfat, amísúlbróm, Aureobasidium pullulans (stofnum DSM 14940 og DSM 14941), asadíraktín, Bacillus pumilus QST 2808, benalaxýl-M, bixafen, búpírímat, Candida oleophila af stofni O, klórantranilípról, dínatríumfosfónat, díþíanón, dódín, emamektín, flúbendíamíð, flúómetúrón, flúxapýroxað, flútríafól, hexýþíasox, ímasamox, ipkónasól, ísoxaben, L-askorbínsýru, brennisteinskalk, appelsínuolíu, Paecilomyces fumosoroseus af stofni FE 9901, pendímetalín, penflúfen, penþíópýrað, kalsíumfosfónat, prósúlfúrón, Pseudomonas sp. af stofni DSMZ 13134, pýridalýl, pýríófenón, pýroxsúlam, kínmerak, S-absisínsýru, sedaxan, sintófen, natríumsilfurþíósúlfat, spínetóram, spírótetramat, Streptomyces lydicus af stofni WYEC 108, táflúvalínat, tebúfenósíð, tembótríón, þíenkarbasón, valífenalat og sinkfosfíð, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 340/2021, þann 10. desember 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 757-761.
  186. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/525 frá 19. október 2020 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra, sem vísað er til í tl. 12n, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 120/2022, þann 29. apríl 2022. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. maí 2022, bls. 544-569.
  187. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/825 frá 17. mars 2022 um breytingu á II. viðauka við framselda reglugerð (ESB) nr. 1062/2014 um vinnuáætlunina um kerfisbundna athugun á öllum fyrirliggjandi virkum efnum sem sæfivörur innihalda og um getur í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12nza, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 306/2022, þann 9. desember 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8 frá 26. janúar 2023, bls. 169-187.
  188. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1950 frá 14. október 2022 um endurnýjun á samþykki fyrir kreósóti sem virku efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzp XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 87/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 167-174.
  189. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1990 frá 20. október 2022 um að afturkalla samþykkið fyrir tólýlflúaníði sem virku efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 7 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzq XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 87/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 175-176.
  190. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1992 frá 20. október 2022 um að samþykkja kjarna úr grábrá (Chrysanthemum cinerariaefolium), úr opnum og þroskuðum blómum Tanacetum cinerariifolium, fenginn með vetniskolefnisleysi, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzs XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 87/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 177-179.
  191. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1993 frá 20. október 2022 um að samþykkja kjarna úr grábrá (Chrysanthemum cinerariaefolium), úr opnum og þroskuðum blómum Tanacetum cinerariifolium, fenginn með koltvísýringi í yfirmarksástandi, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzt XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 87/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 180-182.
  192. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2048 frá 24. október 2022 um að samþykkja L(+)-mjólkursýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 6 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzv XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 87/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 183-186.
  193. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1288 frá 2. ágúst 2021 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir bórsýru til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzk XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2022, þann 18. mars 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 7. september 2023, bls. 43-44.
  194. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1289 frá 2. ágúst 2021 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir dasómeti til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzl XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2022, þann 18. mars 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 7. september 2023, bls. 45-46.
  195. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1290 frá 2. ágúst 2021 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir dínatríumtetrabórati til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzm XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2022, þann 18. mars 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 7. september 2023, bls. 47-48.
  196. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1299 frá 4. ágúst 2021 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir hexaflúmúróni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzn XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2022, þann 18. mars 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 7. september 2023, bls. 49-50.
  197. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2174 frá 3. desember 2021 um óleyst andmæli varðandi skilmála og skilyrði leyfis fyrir sæfivörunni Konservan P40 í samræmi við 1. mgr. 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzt XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73 frá 12. október 2023, bls. 35-36.
  198. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/27 frá 13. janúar 2020 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir própíkónasóli til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzk XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 154/2020, þann 23. október 2020. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 38 frá 16. júní 2022, bls. 79-80.
  199. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1036 frá 15. júlí 2020 um að samþykkja ekki tiltekin virk efni í sæfivörur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzm XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2021, þann 5. febrúar 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 53 frá 11. ágúst 2022, bls. 9-12.
  200. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1037 frá 15. júlí 2020 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir akrólíni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 12, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzn XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2021, þann 5. febrúar 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 53 frá 11. ágúst 2022, bls. 13-14.
  201. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1038 frá 15. júlí 2020 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir kreósóti til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzo XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2021, þann 5. febrúar 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 53 frá 11. ágúst 2022, bls. 15-16.
  202. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1765 frá 25. nóvember 2020 um að samþykkja ekki klórófen sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 2, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzr XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 138/2021, þann 23. apríl 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 38 frá 16. júní 2022, bls. 84-85.
  203. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/98 frá 28. janúar 2021 um að samþykkja ekki esbíótrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzs XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2021, þann 9. júlí 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 29. september 2022, bls. 72-73.
  204. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/103 frá 29. janúar 2021 um að samþykkja ekki koltvísýring sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzt XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2021, þann 9. júlí 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 29. september 2022, bls. 74-75.
  205. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/327 frá 23. febrúar 2021 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir metóflútríni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzy XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 289/2021, þann 29. október 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 29. september 2022, bls. 76-77.
  206. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/333 frá 24. febrúar 2021 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir alfaklóralósi til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzz XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 289/2021, þann 29. október 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 29. september 2022, bls. 78-79.
  207. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1283 frá 2. ágúst 2021 um að samþykkja ekki tiltekin virk efni í sæfivörur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzh XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2022, þann 18. mars 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63 frá 29. september 2022, bls. 89-91.
  208. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1285 frá 2. ágúst 2021 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir magnesíumfosfíði til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzi XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2022, þann 18. mars 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 26 frá 30. mars 2023, bls. 538-539.
  209. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1286 frá 2. ágúst 2021 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir dínótefúrani til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzj XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2022, þann 18. mars 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 26 frá 30. mars 2023, bls. 540-541.
  210. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1991 frá 20. október 2022 um að samþykkja dídekýldímetýlammóníumklóríð sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1 og 2 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzz XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 234/2023, þann 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79 frá 2. nóvember 2023, bls. 718-720.
  211. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/680 frá 23. mars 2023 um að samþykkja alkýl-(C12-16)-dímetýlbensýlammóníumklóríð (ADBAC/BKC (C12-C16)) sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 1 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzzd XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 236/2023, þann 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79 frá 2. nóvember 2023, bls. 721-723.
  212. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1078 frá 2. júní 2023 um að samþykkja óson, sem er búið til úr súrefni, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 4, 5 og 11 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 266/2023, þann 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85 frá 23. nóvember 2023, bls. 95-98.
  213. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1079 frá 2. júní 2023 um að samþykkja (13Z)-hexadek-13-en-11-ýn-1-ýlasetat sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzzf XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 266/2023, þann 27. október 2023. Framkvæmdarreglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85 frá 23. nóvember 2023, bls. 99-101.
  214. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1421 frá 6. júlí 2023 um að samþykkja brennisteinstvíoxíð sem er leyst úr natríummetabísúlfíti sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 9 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzd XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 267/2023, þann 27. október 2023. Framkvæmdarreglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85 frá 23. nóvember 2023, bls. 105-107.
  215. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1429 frá 7. júlí 2023 um að samþykkja kjarna úr grábrá (Chrysanthemum cinerariaefolium), úr opnum og þroskuðum blómum Tanacetum cinerariifolium, fenginn með koltvísýringi í yfirmarksástandi, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 267/2023, þann 27. október 2023. Framkvæmdarreglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85 frá 23. nóvember 2023, bls. 108-110.

2. gr. Hlutverk Umhverfisstofnunar.

Umhverfisstofnun gegnir hlutverki lögbærs yfirvalds, sbr. 81. gr. reglugerðar (ESB) nr. 528/2012, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 1. gr.

3. gr. Upplýsingar til Eitrunarmiðstöðvar.

Eitrunarmiðstöð Landspítala háskólasjúkrahúss skal taka við upplýsingum frá innflytjendum og eftirnotendum um sæfivörur, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna.

4. gr. Merkingar.

Sæfivörur skulu flokkaðar, merktar og þeim pakkað skv. 69. gr. reglugerðar (ESB) nr. 528/2012, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 1. gr.

Ef sæfivara flokkast sem hættuleg skv. reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna, skulu hættumerkingar á umbúðum vera á íslensku. Ef sæfivara flokkast ekki sem hættuleg skv. reglugerð nr. 415/2014 er heimilt að hafa merkingar umbúða hennar á ensku eða Norðurlandamáli öðru en finnsku.

5. gr. Markaðsleyfi.

Umhverfisstofnun gefur út markaðsleyfi fyrir sæfivörur sbr. IV. kafla reglugerðar (ESB) nr. 528/2012, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 1. gr. og birtir skrá yfir útgefin markaðsleyfi á heimasíðu stofnunarinnar.

6. gr. Ósamþykkt virk efni.

Óheimilt er að markaðssetja sæfivörur sem innihalda virk efni sem birtur er listi yfir í I. viðauka fyrir tiltekna vöruflokka, sbr. IV. kafla reglugerðar (ESB) nr. 528/2012 sem og 9. gr. reglugerðar (ESB) nr. 528/2012, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 1. gr.

Þrátt fyrir 1. mgr. er heimilt markaðssetja tilteknar sæfivörur fram að tiltekinni dagsetningu í I. viðauka.

7. gr. Eftirlit.

Um eftirlit með reglugerð þessari fer samkvæmt XI. kafla efnalaga nr. 61/2013. Heilbrigðisnefnd sveitarfélaga hefur eftirlit með meðferð, notkun og merkingum efna í starfsleyfisskyldri starfsemi sem heyrir undir þau starfsleyfi sem nefndin gefur út á grundvelli laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, sbr. 1. mgr. 6. gr. efnalaga.

8. gr. Þvingunarúrræði og viðurlög.

Um brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar fer samkvæmt XIII. og XIV. kafla efnalaga nr. 61/2013.

9. gr. Innleiðing tiltekinna gerða Evrópusambandsins.

Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirfarandi EES-gerðum:

  1. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1896/2000 frá 7. september 2000 um fyrsta áfanga áætlunarinnar sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um sæfiefni.
  2. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1687/2002 frá 25. september 2002 um viðbótarfrest til að tilkynna tiltekin, virk efni sem eru þegar á markaði til notkunar sem sæfiefni eins og fastsett er í 1. mgr. 4. gr. reglugerðar (EB) nr. 1896/2000.
  3. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1451/2007 frá 4. desember 2007 um annan áfanga 10 ára vinnuáætlunarinnar sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  4. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 298/2010 frá 9. apríl 2010 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1451/2007 að því er varðar framlengingu á gildistíma undanþága sem heimila setningu sæfiefna á markað.
  5. Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 354/2013 frá 18. apríl 2013 um breytingar varðandi sæfivörur sem eru leyfðar í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 414/2013 frá 6. maí 2013 um að tilgreina málsmeðferð við veitingu leyfa fyrir tilsvarandi sæfivörum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 564/2013 frá 18. júní 2013 um þóknanir og gjöld sem greiða ber til Efnastofnunar Evrópu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra.
  9. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 613/2013 frá 25. júní 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1451/2007 að því er varðar fleiri virk efni í sæfivörum sem rannsaka skal samkvæmt endurskoðunaráætluninni.
  10. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 736/2013 frá 17. maí 2013 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 að því er varðar tímalengd vinnuáætlunarinnar um að rannsaka fyrirliggjandi sæfandi, virk efni.
  11. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 837/2013 frá 25. júní 2013 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 að því er varðar upplýsingakröfur vegna leyfa fyrir sæfivörum.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 945/2013 frá 2. október 2013 um að samþykkja sýpermetrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 955/2013 frá 4. október 2013 um að samþykkja própíkónasól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 9.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1032/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja brómediksýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 4.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1033/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja fimmvatnað koparsúlfat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 2.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1034/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja álfosfíð, sem losar fosfín, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 20.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1035/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja bensósýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 3 og 4.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1036/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja etófenprox sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1037/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja 3-joð-2-própýnýlbútýlkarbamat (IPBC) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 6.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1038/2013 frá 24. október 2013 um að samþykkja tebúkónasól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 7 og 10.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1039/2013 frá 24. október 2013 um að breyta samþykki fyrir nónansýru sem fyrirliggjandi virku efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 2.
  22. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2007/565/EB frá 14. ágúst 2007 um að taka tiltekin efni ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  23. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2007/597/EB frá 27. ágúst 2007 um að taka gúasatíntríasetat ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  24. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/681/EB frá 28. júlí 2008 um að taka tiltekin efni ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  25. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/809/EB frá 14. október 2008 um að taka tiltekin efni ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  26. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/322/EB frá 8. apríl 2009 um að taka ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna tiltekin efni sem átti að skoða í 10 ára vinnuáætluninni sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunarinnar.
  27. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/324/EB frá 14. apríl 2009 um að taka ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna tiltekin efni sem átti að skoða í 10 ára vinnuáætluninni sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunarinnar.
  28. Ákvörðun 2010/72/ESB frá 8. febrúar 2010 um að taka tiltekin efni ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  29. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/71/ESB frá 8. febrúar 2010 um að díasínon verði ekki fært á skrá í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  30. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/84/ESB frá 9. febrúar 2010 um nýjan frest til að leggja fram málsskjöl fyrir tiltekin efni sem rannsökuð verða í 10 ára vinnuáætluninni sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB.
  31. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/675/ESB frá 8. nóvember 2010 um að taka tiltekin efni ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  32. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2011/391/EB frá 1. júlí 2011 um að taka tiltekin efni ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  33. Ákvörðun 2012/77/ESB frá 9. febrúar 2012 um að taka flúfenoxúrón ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  34. Ákvörðun 2012/78/ESB frá 9. febrúar 2012 um að taka tiltekin efni ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  35. Ákvörðun 2012/254/ESB frá 10. maí 2012 um að taka tiltekin efni ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  36. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/257/ESB frá 11. maí 2012 um að færa naleð ekki á skrá fyrir vöruflokk 18 í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  37. Ákvörðun 2012/483/ESB framkvæmdastjórnarinnar frá 20. ágúst 2012 um nýjan frest til að leggja fram málsskjöl fyrir tiltekin efni sem rannsökuð verða í 14 ára vinnuáætluninni sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB.
  38. Ákvörðun 2012/728/ESB frá 23. nóvember 2012 um að taka bífentrin ekki inn í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  39. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/85/ESB frá 14. febrúar 2013 um að færa tiltekin efni ekki á skrá í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.
  40. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/204/ESB frá 25. apríl 2013 um að færa formaldehýð ekki á skrá í vöruflokk 20 í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.

10. gr. Gildistaka.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 1101/2004 um markaðssetningu sæfiefna.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.