Fara beint í efnið

Rannsóknir tengdar umhverfisvænum siglingum

Á þessari síðu

Inngangur

Samgöngustofa hefur staðið fyrir rannsóknum sem ætlað er að minnka losun gróðurhúsalofttegunda í siglingum.

Repjurannsóknir

Frá árinu 2008 hefur staðið yfir rannsókn á umhverfisvænum orkugjöfum fyrir íslensk fiskiskip

Tilraunaræktun á repju og nepju til framleiðslu á lífrænni dísilolíu fyrir íslenska fiskiskipaflotann hefur staðið frá árinu 2008.

Hægt er að lesa um rannsóknirnar í eftirfarandi skýrslum:


Afgashreinsun skipa

Frá árinu 2006 hefur verið unnið að rannsóknum með markmiði um hreinsun á afgasi frá dísilvélum í skipum.

Í afgasi, sem verður til þegar jarðefnaeldsneyti brennur, eru skaðlegar lofttegundir. Frá árinu 2006 hefur verið unnið að rannsóknum um hreinsun á afgasi frá dísilvélum í skipum til að minnka hættuleg efni í útblæstri.

Skýrslur og greinar um hreinsun á afgasi:

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa