Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Ráðgjöf um bætta heilsu

Ein mikilvægasta forvörnin og heilsuverndin sem hver og einn getur stundað er að fylgjast með andlegri og líkamlegri heilsu sinni.

Heilbrigði

Fjölmörg félög, samtök og fyrirtæki á sviði heilbrigðisþjónustu og heilsuverndar bjóða almenningi upp á ýmsar rannsóknir og kannanir.

Hægt er að panta tíma á vefjum þeirra og sumstaðar einnig hægt að gera eigin mælingar á líkamlegu ástandi.

Beinvernd:

Hjartavernd:

Heilsugæslan:

Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar sem hafa hlotið sérstaka þjálfun annast framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi. 

Samhæfingarstöð krabbameinsskimana:

Vert að skoða

Lög og reglugerðir